„Tónkvíslin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Akieki (spjall | framlög)
m ég leiðrétti villu
Bætti við árinu 2017 og því sem mun gerast árið 2018
Lína 6:
 
Grunnskólarnir sem boðið er að taka þátt í keppninni eru [[Þingeyjarskóli]] í Aðaldal, [[Stórutjarnaskóli]] í Ljósavatnsskarði, [[Borgarhólsskóli]], [[Reykjahlíðarskóli]] í Mývatnssveit, [[Grunnskóli Raufarhafnar]], [[Grunnskóli Þórshafnar]], [[Grunnskóli Kópaskers]] og [[Vopnafjarðarskóli]].
 
== 2018 ==
Tónkvíslin 2018 mun verða haldin 17. mars. Er það í þrettánda skiptið sem Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum stendur fyrir keppninni. Alls bárust 31 þáttökutilkynning til framkvæmdastjórnar Tónkvíslarinnar og verður því Tónkvíslin 2018 fyrsta Tónkvíslin til þess að hafa forval á keppnina.
 
2018 verður keppnin sýnd í beinni útsendingu hjá [[N4 Sjónvarp Norðurlands|N4 Sjónvarp]] í annað sinn, þá fyrst árið 2017. Ólíkt Tónkvíslinni 2016 og 2017 verður keppnin forkeppni fyrir [[Söngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni Framhaldsskólanna]] og mun sigurvegari Tónkvíslarinnar taka þátt í henni.
 
== 2017 ==
Árið 2017 fór Tónkvíslin fram í tólfta skipti. Það var laugardaginn 18. febrúar en það kvöld tóku 21 atriði þátt í keppninni. Af 21 atriði voru 11 úr [[Framhaldsskólinn á Laugum|Framhaldsskólanum á Laugum]] og [[Framhaldsskólinn á Húsavík|Framhaldsskólanum á Húsavík]] og 10 frá grunnskólum nágrennisins. Í fyrsta skipti komu nemendur Framhaldsskólans á Húsavík við undirbúning á Tónkvíslinni ásamt því sem þeir fengu kost á að vera með atriði á keppninni. Úr hópi grunnskólanema voru keppendur frá Borgarhólsskóla, Þingeyjarskóla og Hrafnagilsskóla.
 
Keppnin 2017 var fyrsta Tónkvíslin sem var sýnd í beinni útsendingu hjá [[N4 Sjónvarp Norðurlands|N4 Sjónvarp]]. Líkt og árið áður fór sigurvegari Tónkvíslarinnar ekki áfram í [[Söngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni Framhaldsskólanna]] en sú keppni var ekki haldin það ár.
 
Tónkvíslina 2017 sigraði Gabríela Sól Magnúsdóttir með laginu ''Saving All My Love For You.'' Var það í sjötta (og seinasta) skiptið sem Gabríela keppti á Tónkvíslinni en hún hafði unnið fimm sinnum áður. Í öðru sæti var Freyþór Hrafn Harðarson með flutning sinn á ''Þú átt mig ein'' og í þriðja sæti var Bjartur Ari Hansson með lagið ''Mutter'' sem hann fór með sem lokaverkefni í þýsku.
 
Sigurvegari keppnisflokks grunnskóla var Friðrika Bóel sem tók lagið ''Torn.'' Var þá Kristjana Freydís í öðru sæti og Hafdís Inga í þriðja.
 
Vinsældarkosningar Tónkvíslarinnar voru sameinaðar í einn keppnisflokk fyrir Tónkvíslina 2017 og voru það þær Ljósbrá, Sandra og Hulda sem unnu símkosninguna. Kepptu þær fyrir Hrafnagilsskóla og fluttu lagið ''Make You Feel My Love.''
 
[[Jón Jónsson]] var gestur kvöldsins og steig á svið í dómarahléinu. Kristján og Lundarnir fluttu upphafsatriði Tónkvíslarinnar. Kynnar kvöldsins voru [[Arnór Benónýsson]], Stefán Valþórsson, Hákon Breki Harðarsson og Hrafnhildur Haraldsdóttir. Framkvæmdastjóri Tónkvíslarinnar var [[Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson]].
{| class="wikitable"
|+
!Nr.
!Flytjandi
!Lag
!Stig
!Skóli
!Sæti
|-
|1
|Eyþór Kári
|Manstu ekki eftir mér?
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|2
|Sandra Björk
|I Have a Dream
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|3
|Jóhanna Lilja
|The Climb
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|'''4'''
|'''Kristjana Freydís'''
|'''When We Were Young'''
|'''Grunn'''
|[[Þingeyjarskóli|'''Þingeyjarskóli''']]
|'''2.'''
|-
|5
|Hugrún Birta
|I Still Haven't Found What I'm Looking For
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|6
|Anna Birta
|Eyes Wide Open
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|7
|Steinar
|Hurt
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|'''8'''
|'''Friðrika Bóel'''
|'''Torn'''
|'''Framhalds'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''1.'''
|-
|'''9'''
|'''Gabríela Sól'''
|'''Saving All My Love For You'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''1.'''
|-
|'''10'''
|'''Ljósbrá, Sandra & Hulda'''
|'''Make You Feel My Love'''
|'''Grunn'''
|[[Hrafnagilsskóli|'''Hrafnagilsskóli''']]
|'''Vinsælast'''
|-
|11
|Bjartur og Brynjar
|It G Ma
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|12
|Klara Hrund
|Brand New Moves
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|13
|Þórey Hekla
|Fight Song
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|14
|Stefán Bogi
|Vor í Vaglaskógi
|Grunn
|[[Þingeyjarskóli]]
| -
|-
|15
|Guðrún Helga
|Oops I Did It Again
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Laugum]]
| -
|-
|16
|Hjördís
|Father's Eyes
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|'''17'''
|'''Freyþór Hrafn'''
|'''Þú átt mig ein'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''2.'''
|-
|18
|Margrét Inga
|Lost Boy
|Framhalds
|[[Framhaldsskólinn á Húsavík]]
| -
|-
|19
|Aþena Marey
|Say You Wont Let Go
|Grunn
|[[Borgarhólsskóli]]
| -
|-
|'''20'''
|'''Bjartur Ari'''
|'''Mutter'''
|'''Framhalds'''
|[[Framhaldsskólinn á Laugum|'''Framhaldsskólinn á Laugum''']]
|'''3.'''
|-
|'''21'''
|'''Hafdís Inga'''
|'''Made of Stars'''
|'''Grunn'''
|[[Borgarhólsskóli|'''Borgarhólsskóli''']]
|'''3.'''
|}
 
== 2016 ==