Munur á milli breytinga „DDT skordýraeitur (hljómsveit)“

ekkert breytingarágrip
Ágúst Ingi Ágústsson - brandarar og margar trommur
 
Í byrjun desember 2017 fór pönksveitin í hljóðver og hljóðritaði fimm lög sem gefin voru út á spotify 29. des. 2017. Lögin sem voru fyrir valinu eru: Svarta ekkjan, Tinder, Götubarn, Bless Aleppo og klæddu þig úr gervi. Sveitn hélt jafnfram útgáfutónleika í Egilsbúð þennan sama dag. Þess má jafnframt geta að sveitin hélt sína fyrstu tónleika 18. nóv. þar sem aðdáendur fengu að borga við innganginn, á þessa tónleika mættu 30 manns. Yfirskrift tónleikana var "Lokatónleikar DDtDDT-skordýraeiturs" og var tilefnið lokun Oddsskarðsganga.
 
Árið 2018 mun sveitin koma fram á tónleikum á Gauk á stöng ásamt Saktmóðugi í febrúar og svo mun hún líka vera á alþjóða þungarokkshátíðinni Eistnaflugi í Neskaupstað í júlí.
Óskráður notandi