„Deildardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
'''Deildardalur''' er dalur í [[Skagafjörður|Skagafirði]] austanverðum, liggur upp frá [[Höfðaströnd]] til suðausturs á bak við [[Óslandshlíð]]arfjöllin. Nokkru innan við byggðina deilist hann í Seljadal eða Austurdal og Vesturdal og á milli þeirra er Tungufjall, mjótt og hvasst eins og fleygur. Um dalinn rennur Deildará, sem heitir [[Grafará (Höfðaströnd)|Grafará]] neðar. Í botni dalsins er Deildardalsjökull.<ref>Tómas Einarsson, Helgi Magnússon (ritstj.) Íslands Handbókin (Örn og Örlygur, 1989) blaðsíða 372</ref>
 
Nokkrir bæir eru í dalnum. Ný rétt var tekin í notkun þann [[8. september]], [[2007]] í Deildardal en á Deildarlalsafrétt eiga allmargar jarðir í Óslandshlíð goog á Höfðströnd upprekstur.<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/09/08/ny_rett_tekin_i_notkun_i_deildardal/ Ný rétt tekin í notkun í Deildardal]</ref>
 
== Tilvísanir ==