Munur á milli breytinga „Hjartarsalt“

smávægilegar
m (Flokkun)
(smávægilegar)
[[Mynd:ammonium carbonate.png|thumb|Hjartarsalt]]
'''Hjartarsalt''' eða Ammóníumkarbónatammóníumkarbónat ((NH<sub>4</sub>)<sub>2</sub>CO<sub>3</sub>) er hvítt duft, það er blanda af ammóníumbíkarbónati NH<sub>4</sub>HCO<sub>3</sub> og ammóníumkarbamínati NH<sub>2</sub>COONH<sub>4</sub>. Bræðslumark þess er 58&nbsp;°C.
 
Hjartarsalt er notað sem lyftiefni í [[bakstur]], aðallega [[smákaka|smákökubakstur]] til að fá sléttar og stökkar kökur. Ammoníaksgufurnar sem myndast þegar deigið hitnar - en þær gefa lyftingu - þurfa að gufa alveg upp en það næst ekki í stærri og blautari kökum. <ref>[http://www.noatun.is/Nanna-Spurt-og-svarad/Hjartarsalt-hvad-ma-nota-i-stadinn Nanna Rögnvaldardóttir: Hjartarsalt - hvað má nota í staðinn?]</ref>
Hjartarsalt er í mörgum norrænum uppskriftum t.d. af íslenskum [[loftkaka|loftkökum]].
 
Hjartarsalt er notað sem lyktarsaltilmsalt til að vekja fólk af [[yfirlið]]i. Nafnið kemurer frádregið af því að efnið var unnið úr dýrahárumhári og dýrahornumhornum dýra, ekki síst [[hjartardýr]]a.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi