„Silki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Leiðrétt eitt atriði um þau dýr sem framleiða silki.
Lína 2:
'''Silki''' er ofið náttúrulegt efni. Það er unnið úr þráðum [[Silkiormur|silkiormsins]]. [[Silkivegurinn]] er söguleg [[verslunarleið]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]].
Ýmis smádýr af fylkingu liðdýra eins og [[könguló|kóngulær]], [[lirfa|lirfur]] og [[liðfætla|liðfætlur]]nokkrir ættbálkar skordýra framleiða silki, ýmist sem fullorðin dýr eða á lirfustigi, en mórberjasilkifiðrildið er sú tegund sem helst býr til silki sem menn geta nýtt sér. Lirfa fiðrildisins framleiðir silkið í púpu sína. Hún breytir laufum [[mórberjatré]]sins í límkennda froðu sem verður að þræði þegar það kemur úr munni lirfunnar. Úr þessum hárfína þræði býr lirfan svo til púpu. Hægt er að fá þrjár gerðir af silki er hægt að fá úr púpunum. Hespusilki eru löngu þræðirnir yst á púpunni og eru um 1000-1500 m langir. Schappelsilki er unnið úr því sem eftir er af púpunni og eru þeir þræðir aðeins 5-30 cm. Hrásilki er svo unnið úr leifum þeirrar vinnslu og eru þeir þræðir styttri en 5 cm.
 
== Eiginleikar silkisins ==