Munur á milli breytinga „Silfurberg“
örfáar orðalagsbreytingar
(→Notkun) |
(örfáar orðalagsbreytingar) |
||
[[Image:Calcite-HUGE.jpg|thumb|Silfurberg frá Dixon, New Mexico]]
'''Silfurberg''' er tært afbrigði af
== Rannsóknir ==
Danski fræðimaðurinn [[Rasmus Bartholin]] lýsti fyrstur hinu tvöfalda ljósbroti í silfurbergi í bók sinni ''Experimenta crystalli Islandici'' (1669). Síðan hafa fjölmargir vísindamenn byggt rannsóknir á því, svo sem [[Christian Huygens]], [[Isaac Newton]] og margir fleiri. Rekur Leó Kristjánsson þá sögu í
== Helgustaðanáma ==
Í [[Helgustaðanáma|Helgustaðanámu]] var silfurberg fyrst sótt á [[17. öld]], en ekki var farið að vinna það fyrr en um 1804, og ekkert að ráði fyrr en eftir 1850. Vinnslan stóð síðan með hléum fram um miðja [[20. öld]].
Stærstu silfurbergskristallar sem fundist hafa komu úr Helgustaðanámu, og voru margir þeirra alveg tærir og gallalausir. Flestir þeirra fóru í vinnslu, en nokkrir eru á söfnum erlendis. Um aldamótin 1900
Silfurberg er mjög stökkt og viðkvæmt í vinnslu og þarf því að grafa eftir því með handverkfærum, helst tréfleygum. Silfurbergið þolir illa högg og koma þá brestir í það. Ef mikið er um bresti missir silfurbergið tærleikann og verður hvítleitt. Slíkt silfurberg var kallað „rosti“. Talið er að miklar skemmdir hafi orðið á silfurberginu í Helgustaðanámu þegar [[sprengiefni]] var notað í vinnslunni {{heimild vantar}}.
[[Guðjón Samúelsson]] húsameistari notaði silfurberg til skrauts í nokkrum byggingum, t.d. [[Landakotskirkja|Landakotskirkju]], [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]] og [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Eftir að farið var að [[steining|steina]] hús að utan, var stundum blandað dálitlu af silfurbergi í steininguna til þess að glampaði á hana í sólskini.
Óstaðfestar tilgátur eru um að silfurbergskristallar hafi verið notaðir sem [[sólarsteinn|sólarsteinar]] á miðöldum. Nýlegur fornleifauppgröftur, þar sem silfurberg fannst í
== Neðanmálsgreinar ==
|