„Paul Bocuse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Culex (spjall | framlög)
Culex (spjall | framlög)
m + ref. #1Lib1Ref
Lína 1:
[[Mynd:Paul_Bocuse2.jpg|thumb|right|Paul Bocuse]]
'''Paul Bocuse''' (f. [[11. febrúar]] [[1926]] - død 20 januar [[2018]])<ref>Thibaut Danancher, [http://www.lepoint.fr/gastronomie/paul-bocuse-le-pape-de-la-gastronomie-est-mort-20-01-2018-2188235_82.php ''Paul Bocuse, le pape de la gastronomie, est mort''], Le Point, 20/01/2018</ref> var [[Frakkland|franskur]] [[matreiðsla|matreiðslumaður]] sem er þekktur fyrir hágæða franska matargerð og lúxusveitingastaðinn [[L'Auberge du Pont de Collonges]] nærri [[Lyon]]. Staðurinn er með þrjár [[Michelin-stjörnur]]. Hann lærði hjá [[Eugénie Brazier]] og er einn af þeim frönsku matreiðslumönnum sem kenndir eru við ''[[nouvelle cuisine]]'' eða „nýju frönsku matargerðina“.
 
Alþjóðlega matreiðslukeppnin [[Bocuse d'Or]] sem haldin er í Lyon á tveggja ára fresti er kennd við hann. Hann átti sjálfur þátt í stofnun keppninnar árið 1987.
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
{{commonscat}}