„Paul Bocuse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Død 2018.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
2018 update.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Paul_Bocuse2.jpg|thumb|right|Paul Bocuse]]
'''Paul Bocuse''' (f. [[11. febrúar]] [[1926]] - død 20 januar [[2018]{]) var [[Frakkland|franskur]] [[matreiðsla|matreiðslumaður]] sem er þekktur fyrir hágæða franska matargerð og lúxusveitingastaðinn [[L'Auberge du Pont de Collonges]] nærri [[Lyon]]. Staðurinn er með þrjár [[Michelin-stjörnur]]. Hann lærði hjá [[Eugénie Brazier]] og er einn af þeim frönsku matreiðslumönnum sem kenndir eru við ''[[nouvelle cuisine]]'' eða „nýju frönsku matargerðina“.
 
Alþjóðlega matreiðslukeppnin [[Bocuse d'Or]] sem haldin er í Lyon á tveggja ára fresti er kennd við hann. Hann átti sjálfur þátt í stofnun keppninnar árið 1987.