„Svín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Svín (tegund) á Alisvín: réttara nafn
Svarði2 (spjall | framlög)
m stafsetning
Lína 18:
'''Svín''' ([[fræðiheiti]]:''Sus scrofa domesticus'') eru [[húsdýr]], ræktuð til [[kjöt]]framleiðslu.
 
Á íslensku heitir svínafjölskyldan göltur, gylta og grís., Eftireftir því af hvaða kyni það er eða hve ungt það er. Hin venjulegu tömdu svín sem borðuð eru í formi skinku og hamborgara kjöts á hverjum degi er hið al þekktasta afbrigði svína (''Sus scrofa domesticus'' eða ''Sus domesticus''), húsdýrsafbrigði villisvína og tilheyrir fjölskyldu [[Svín (ætt)|svína]] (''Suidae''). Svín voru tamin fyrir níu þúsund árum síðan. Fullorðið svín vegur allt á milli 50 til 350 kg.
 
== Nytjar ==
Lína 38:
 
== Svínarækt ==
Í [[Evrópa|Evrópu]] er víða reynt að tryggja veðferðvelferð alisvína. [[Evrópusambandið]] hefur látið rannsaka ýmsa þætti þeirra mála.<ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178620775386.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2003-091): ''Opinion of the Scientific Panel on Animal Health and Welfare (AHAW) on a request from the Commission related to welfare aspects of the castration of piglets'']. Skoðað 22. október 2010.</ref><ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178620774303.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2004-077): ''Opinion of the Scientific Panel on Animal Health and Welfare (AHAW) on a request from the Commission related to welfare of weaners and rearing pigs: effects of different space allowances and floor'']. Skoðað 22. október 2010.</ref><ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178654659432.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2006-029): ''Opinion of the Scientific Panel on Animal Health and Welfare on a request from the Commission related to animal health and welfare in fattening pigs in relation to housing and husbandry'']. Skoðað 22. október 2010.</ref><ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178655708740.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2006-028): ''Animal health and welfare aspects of different housing and husbandry systems for adult breeding boars, pregnant, farrowing sows and unweaned piglets(1) - Scientific Opinion of the Panel on Animal Health and Welfare'']. Skoðað 22. október 2010.</ref><ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178672658201.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2006-013): ''The risks associated with tail biting in pigs and possible means to reduce the need for tail docking considering the different housing and husbandry systems - Scientific Opinion of the Panel on Animal Health and Welfare'']. Skoðað 22. október 2010.</ref><ref>[http://www.efsa.europa.eu/EFSA/efsa_locale-1178620753812_1178675505797.htm European Food Safety Authority (EFSA-Q-2007-197): ''Food safety aspects of different pig housing and husbandry systems - Scientific Opinion of the Panel on Biological Hazards'']. Skoðað 22. október 2010.</ref> Þar gilda einnig reglur um svínavernd.<ref>[http://eur-lex.europa.eu/pri/en/oj/dat/2001/l_316/l_31620011201en00360038.pdf Commission Directive 2001/93/EC of 9 November 2001 amending Directive 91/630/EEC laying down minimum standards for the protection of pigs]. Skoðað 22. október 2010.</ref> Á Íslandi gilda margar reglur um svín, og sérstaklega er ein reglugerð helguð þeim.<ref>[http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/aa0d47377abc977400256a090053ff91/04df75bbca84649b00256a62004cf3e8?OpenDocument&Highlight=0,*sv%C3%ADn Reglugerð nr. 219/1991 frá 26. apríl 1991 um aðbúnað og heilbrigðiseftirlit á svínabúum]. Skoðað 22. október 2010.</ref> [[Svínaræktarfélag Íslands]] gætir hagsmuna svínabænda og á aðild að [[Bændasamtök Íslands|Bændasamtökum Íslands]]. ÞaðFélagið heldur úti vef um svínakjöt.<ref>[http://svinakjot.is/ Íslenskt svínakjöt]. Skoðað 22. október 2010.</ref>
 
== Svínarækt á Íslandi ==