„Georg 6.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Georg VI fæddist í York Cottage í [[Norfolk]]. Foreldrar hans voru Georg prins, hertogi af York (síðar [[Georg V]] konungur) og kona hans María hertogaynja af York (síðar [[María Bretadrottning]]). Föðurforeldrar hans voru Játvarður prins af [[Wales]], síðar konungur, og kona hans Alexandra prinsessa af [[Danmörk]]u og síðar drottning. Móðurforeldrar Georgs voru Francis prins og hertogi af Teck og María Adelaide prinsessa af [[Cambridge]].
 
Hann giftist [[26. apríl]] [[1923]] og var kona hans Lafði [[Elísabet Bowes-Lyon]]. Hún taldist til almennings samkvæmt reglum hirðarinnar, þó svo að hún væri afkomandi bæði [[Róbert I1. Skotakonungur|Róberts I]] [[Skotland|Skotakonungs]] og [[Hinrik VII|Hinriks VII]] [[England]]skonungs, en við giftingu þeirra hlaut hún titilinn ''Her Royal Highness The Duchess of York''. Þau eignuðust tvær dætur: [[Elísabet 2.|Elísabetu prinsessu]] (f. [[21. apríl]] [[1926]]), síðar drottningu, og [[Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon|Margréti prinsessu]] (f. [[21. ágúst]] [[1930]], d. [[9. febrúar]] [[2002]]).
 
Georg VI fékk [[krabbamein]] í lungu og var annað lunga hans fjarlægt í [[september]] [[1951]]. Jólaræða hans það ár var hljóðrituð í mörgum hlutum sem voru svo sameinaðir í eina heild og útvarpað. Hann andaðist sex vikum síðar.