Munur á milli breytinga „Davíð Oddsson“

ekkert breytingarágrip
(bulli eytt)
 
'''Davíð Oddsson''' (fæddur [[17. janúar]] [[1948]]) er íslenskur lögfræðingur og ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/09/25/nyir_ritstjorar_til_starfa/|titill=Nýir ritstjórar til starfa|mánuður=25. október|ár=2009}}</ref> Davíð er einn sigursælasti og vinsælasti, en um leið umdeildasti, [[stjórnmálamaður]] [[Saga Íslands|Íslandssögunnar]].<ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/1998/07/20/david_vinsaelastur/ „Davíð vinsælastur“] á Mbl.is 20. júlí 1998 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref><ref>[http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2003/01/07/david_og_ingibjorg_solrun_vinsaelust/ „Davíð og Ingibjörg Sólrún vinsælust“] á Mbl.is 7. janúar 2003 (Skoðað 25. júlí 2010).</ref> Hann var [[forsætisráðherra Íslands]] frá árinu [[1991]] til ársins [[2004]] lengst allra, en var einnig [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóri]] í [[Reykjavík]] frá árinu [[1982]] til [[1991]], [[utanríkisráðherra]] frá [[2004]] til [[2005]] og formaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] frá árinu [[1991]] til [[2005]]. Davíð gegndi stöðu aðalbankastjóra [[Seðlabanki Íslands|Seðlabankans]] [[2005]] til [[2009]]. Davíð hefur einnig vakið athygli sem [[smásaga|smásagnahöfundur]], [[leikrit|leikskáld]], [[sönglag|textahöfundur]] og matgæðingur.
 
Davíð er mikill matgæðingur en árið [[1993]] hlaust honum sá heiður að opna fyrsta stað bandarísku hamborgarakeðjunnar [[McDonald's]] hér á landi. [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson]] hóf eftir það að kalla Davíð "Big Mac", en að sama skapi fékk Hannes viðurnefnið "Litli Naggi".
 
Davíð bauð sig fram til forseta í kosningunum 2016 og fékk um 14% atkvæða og varð í fjórða sæti í kjörinu.
Óskráður notandi