„Motorola“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Motorola Inc.''' var [[Bandaríkin|bandarískt]] fyrirtæki (og nú aðeins vörumerki sem enn er notað) sem framleiddi og seldi [[Farsími|farsíma]], [[Örgjörvi|örgjörva]] og [[net]]búnað. T.d. fyrsta farsíma sögunnar, Motorola DynaTAC 8000X, árið 1984, og síðar "smartsíma" sem keyrðu Android, undir þeirra nafni (eða stytt í "Moto").
 
Motorola framleiddi t.d. 32-bita Motorola 68000 örgjörvann (sem kom út 1979 upphaflega með 16-bita "address bus" og keyrði á 4, 6, eða 8 MHz). Sá örgjörvi, eða af þeirri kynslóð, var notaður í mjög vinsælum tölvum t.d. [[Macintosh]] tölvum frá [[Apple]], og fleiri bortölvumborðtölvum t.d. [[Amiga]] frá [[Commodore]], og leikjatölvum, t.d. Sega Genesis (Mega Drive).
 
Fyrirtækið og örgjörvinn (eða tölvufyriræki sem notuðu hann) keppti þannig óbeint við risann fyrir borðtölvuörgjörva, [[Intel]] og þeirra "[[x86]]", sem líka er "CISC" örgjörvi (eða kynslóð af), þar til fyrirtækið gafst upp á þeirri samkeppni 1994 eftir útgáfu Motorola 68040 sem keyrði með 40 MHz klukkuhraða, sem var ekki hægvirkt á sýnumsínum tíma. Þróun þeirra var hliðstæð t.d. komu þeir með "FPU" kubb sem síðar var sambyggður 68040 (líkt of Intel gerði með [[486]]DX).
 
Apple skipti út þessum örgjörvum fyrir "RISC" PowerPC örgjörva (sem Motorola framleiddi í samvinnu við [[IBM]]) og síðar yfir í fyrrnefndann samkeppnisaðila frá Intel þ.e. fór aftur yfir í "CISC" hönnun (en notast við ARM örgjörva með RISC-hönnun í iOS-keyrandi tölvum líkt og [[iPhone]]).
 
Fyrirtækið framleiddi líka aðra minna vinsæla örgjörva, hannaði t.d. sýnasína eigin RISC-línu sem varð ekki vinsæl og 6800 sem líka var CISC, en sú CISC-hönnun var nokkuð vinsæl og 68000 sem var endurnýtt í Freescale (síðar NXP) ColdFire.
 
Fyrirtækið var bútað upp, og selt til t.d. [[Google]] og [[Lenovo]], og vörumerki þess, og vefsíða, notað áfram; af "Motorola Mobility" fyrirtækinu, undirfyrirtæki Lenovo.