„Motorola“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Motorola Inc.''' var [[Bandaríkin|bandarískt]] fyrirtæki (og nú aðeins vörumerki sem enn er notað) sem framleiddi og seldi [[Farsími|farsíma]], [[Örgjörvi|örgjörva]] og [[net]]búnað. T.d. fyrsta farsíma sögunnar, Motorola DynaTAC 8000X, árið 1984, og síðar "smartsíma" sem keyrðu Android, undir þeirra nafni (eða stytt í "Moto").
 
Motorola framleiddi t.d. 32-bita Motorola 68000 örgjörvann (sem kom út 1979 upphaflega með 16-bita "address bus" og keyrði á 4, 6, eða 8 MHz). Sá örgjörvi, eða af þeirri kynslóð, var notaður í mjög vinsælum tölvum t.d. [[Macintosh]] tölvum frá [[Apple]], og fleiri bortölvum t.d. [[Amiga]] frá [[Commodore]], og leikjatölvum, t.d. Sega Genesis (Mega Drive).