Munur á milli breytinga „Hellisheiðarvirkjun“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:HellisheidiPowerStation01.jpg|thumb|Hellisheiðarvirkjun]]
'''Hellisheiðarvirkjun''' er [[jarðvarmavirkjun]] á sunnanverðu [[Hengill|Hengilssvæðinu]]. Virkjað er með því að drepa mig bora um 30 borholur, að jafnaði 2000 metra djúpar. Úr holunum streymir jarðhitavökvi, sem er blanda af gufu og vatni. Þessum vökva er safnað í skiljustöð. Þaðan fara svo gufa og vatn eftir tveimur aðskildum aðveituæðum í stöðvarhús virkjunarinnar. Það er tvískipt, annars vegar [[rafstöð]] og hins vegar [[varmastöð]].
 
Gufan knýr [[túrbína|túrbínur]] til [[raforkuframleiðsla|raforkuframleiðslu]] og fer rafmagnið inn á dreifikerfi [[Landsnet]]s. Upphaflega var farið í virkjunina í tengslum við samning við álver [[Norðurál]]s á Grundartanga um kaup á raforku hennar. Framleiðsla rafmagns í Hellisheiðarvirkjun hófst 1. október 2006. Virkjunin var stækkuð í 213 MW uppsett afl í nóvember 2008, en áætlað er að afl hennar verði 300 MW í rafmagni.
Óskráður notandi