„Vetni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Steinbach (spjall | framlög)
m H stands for Latin 'hydrogenium', not for English 'hydrogen'.
Lína 14:
Efnisástand = Gas}}
 
'''Vetni''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''H''' (upphafsstafur orðsins ''hydrogenhydrogenium'' frá [[gríska|grísku]] orðunum ''[[wikt:en:ὕδωρ#Ancient Greek|ὕδωρ]]'' ''hudōr'' í merkingunni „vatn“ og ''[[wikt:en:γεννάω#Ancient Greek|γεννάω]]'' ''gennaō'' í merkingunni „ég skapa“, „ég framkalla“) og er númer eitt í [[Lotukerfið|lotukerfinu]]. Við staðalaðstæður er það litlaust, [[málmleysingi|ómálmkennt]], lyktarlaust, [[eingildi|eingilt]] og mjög eldfimt [[tvíatóm]]a [[gas]]. Vetni er léttasta og algengasta [[frumefni]]ð í [[alheimurinn|alheiminum]]. Það finnst í [[vatn]]i og í öllum lífrænum efnasamböndum. Vetni verkar á efnafræðilegan hátt við næstum hvaða annað frumefni sem til er. Er [[stjarna|stjörnur]] eru í [[meginröð]] sinni, er uppistaða þeirra mestmegnis vetni í formi [[rafgas]]s. Þetta frumefni er notað í framleiðslu á [[ammóníak]]i, sem gas í loftför, sem annarskonar [[eldsneyti]] og nýlega sem orkugjafi fyrir [[efnarafall|efnarafla]].
 
Í [[rannsóknarstofa|rannsóknarstofum]] er vetni framleitt við efnahvörf [[sýra|sýru]] á málma eins og [[sink]]. Vetni er yfirleitt framleitt í stærri stíl í iðnaði með gufuumvarpi [[náttúrulegt gas|náttúrulegs gass]]. [[Rafgreining]] vatns er einföld aðferð en hagfræðilega afkastalítil í fjöldaframleiðslu. Vísindamenn eru enn að rannsaka nýjar aðferðir til vetnisframleiðslu. Ein aðferð innifelur notkun grænna [[þörungur|þörunga]]. Önnur aðferð sem að lofar góðu felst í breytingu úrefni lífefna, eins og [[þrúgusykur]]s (glúkósa) eða [[sorbitol]]s, sem að hægt er að gera við lágt hitastig með notkun nýs [[efnahvati|efnahvata]].