„Alþýðusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m réttara svona
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ASI_logo.png|thumb|right|150px|Merki ASÍ]]
'''Alþýðusamband Íslands''' ('''ASÍ''') er íslensktheildarsamtök [[verkalýðsfélagÍsland|íslenskra]] [[stéttarfélag]]a, stofnað [[12. mars]] [[1916]]. Í dag eru meðlimir þess u.þ.b. 7589 þúsund eða tæplegau.þ.b. helmingur starfandi vinnuafls. Forseti ASÍ er [[Grétar Þorsteinsson]].
 
[[Listasafn ASÍ]] var stofnað [[1961]] í kjölfar þess að [[Ragnar í Smára]], bókaútgefandi, gaf ASÍ listaverkasafn sitt.
 
==Saga==
Lína 17 ⟶ 19:
 
==Aðildarfélög==
Aðildarfélög telja 7982 talsins og er skipt niður í sex landsambönd að fimmsex félögum undanskildum.
 
<table class="wikitable" width="700">
Landsambönd:
<tr>
<th>Landsambönd:</th>
<th>Félög með beina aðild:</th>
</tr>
<tr>
<td width="350">
*[[Landsamband íslenzkra verzlunarmanna]]
*[[MATVÍS]], matvæla- og veitingasamband Íslands
Lína 25 ⟶ 33:
*[[Samiðn]], samband iðnfélaga
*[[Sjómannasamband Íslands]]
*[[Starfsgreinasamband Íslands]]</td>
<td valign="top">
 
Félög með beina aðild:
*[[Félag íslenkra hljómlistarmanna]]
*[[Félag Leiðsögumanna]]
*[[Flugfreyjufélag Íslands]]
*[[Mjólkurfræðingafélag Íslands]]
*[[Félag bókagerðarmanna]]</td>
</tr>
</table>
 
==Starfsemi==
Miðstjórn ASÍ sér um daglegan rekstur, hún er kosin ár hvert á ársfundi ASÍ til tveggja ára í henni sitja 13 fulltrúar auk forseta og varaforseta. Annað hvert ár er forseti kosinn sérstaklega og sex meðstjórnendur, en hitt árið varaforseti og sjö meðstjórnendur.
 
Auk þess eru kosnir ellefu varamenn. Sex það árið sem forseti er kjörinn og fimm það árið sem varaforseti er kjörinn.
 
Seturétt á ársfundi eiga samtals 290 ársfundarfulltrúar og eru þeim sætum skipt milli landsambanda og landsfélaga í hlutfalli við fjölda félagsmanna þeirra. Þó er hverju aðildarfélagi tryggður a.m.k. einn fulltrúa.
 
==Heimild==