„Robert Schuman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Robert Schuman í franska sendiráðinu í [[Washington árið 1949 eftir að hafa skrifað undir sáttmála sem lagði grunn að Norður-A...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Schuman Washington.jpg|thumb|right|Robert Schuman í franska sendiráðinu í [[Washington (borg)|Washington]] árið 1949 eftir að hafa skrifað undir sáttmála sem lagði grunn að Norður-Atlantshafsbandalaginu.]]
'''Jean-Baptiste Nicolas Robert Schuman''' (29. júní 1886 – 4. september 1963) var [[Frakkland|franskur]] stjórnmálamaður. Hann gegndi ýmsum ráðherraembættum á tíma [[Fjórða franska lýðveldið|fjórða franska lýðveldisins]]: Hann var utanríkisráðherra og tvisvar [[forsætisráðherra Frakklands]]. Síðar gerðist hann fyrsti forseti [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]]. Schuman er talinn einn af stofnfeðrum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] ásamt [[Jean Monnet]], [[Konrad Adenauer]], [[Johan Willem Beyen]], [[Paul-Henri Spaak]] og [[Alcide De Gasperi]]. Hann var jafnframt einn af stofnendum [[Norður-Atlantshafsbandalagið|Norður-Atlantshafsbandalagsins]] sem utanríkisráðherra Frakklands.