„Bergflétta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Bergflétta''' (eða '''viðvindill''' eða '''vafningsviður''') ([[fræðiheiti]]: ''hederaHedera helix'') er sígræn planta af Árelíuætt með [[klifurrætur]] og getur vaxið allt upp í 20 til 30 metra upp [[tré]], [[Klettur|kletta]] eða [[Veggur|húsveggi]].
 
Bergflétta og beykitré (fagusFagus sylvatica) hafa þróast saman. Í beykiskógum vefur bergfléttan sig upp eftir stofni beykitrjáa og blómgast ekki fyrr en hún nær um 2 m hæð. Bæði bergflétta og beykitré hafa hag af þessu samlífi. Bergfléttan myndar nærskjól sem ver lauf beykitrjáa og stofn.
 
== Bergfléttan á Íslandi ==