„Edward Heath“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Edward Heath 8 Allan Warren.jpg|thumb|right|Edward Heath]]
'''Sir Edward Richard George Heath''' (9. júlí 1916 – 17. júlí 2005), oft kallaður '''Ted Heath''', var breskur stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Bretlands frá 1970 til 1974 og leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokksins]] frá 1965 til 1975. Hann var mikill stuðningsmaður [[EvrópusambandiðEvrópubandalagið|evrópska efnahagsbandalagsins]] (EC) og eftir að hafa unnið atkvæðagreiðslu í neðri deild breska þingsins með afgerandi hætti fór hann fyrir inngöngu Bretlands í bandalagið árið 1973. Gjarnan er talað um þetta sem helsta stjórnmálasigur Heath.<ref>John Campbell, ''Edward Heath'' (1993) p 404-5.</ref> Heath hafði ætlað að beita sér fyrir nýsköpun sem forsætisráðherra en ríkisstjórn hans mátti glíma við ýmis konar efnahagsörðugleika, þar á meðal verðbólgu og verkföll. Hann varð síðar svarinn andstæðingur [[Margaret Thatcher|Margaretar Thatcher]], sem tók við honum sem flokksformaður árið 1975.
 
==Æviágrip==