„Ásbyrgi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 193.4.142.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.125.87
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Aerial View of Ásbyrgi 21.05.2008 15-39-42.JPG|thumb|Loftmynd af Ásbyrgi]]
[[Mynd:Eyjan, Asbyrgi canyon.jpg|thumb|Eyjan í Ásbyrgi]]
[[Mynd:Asbyrgi Canyon Iceland 2005.JPG|thumb|Skógurinn.]]
[[Mynd:Ásbyrgi-pjt2.jpg|thumb|Botnstjörn]]
[[Mynd:Asbyrgi - Vatnajokull National Park.JPG|thumb|Tjaldssvæðið í Ásbyrgi.]]
'''Ásbyrgi''' er [[hamrakví]] í [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarði, Jökulsárgljúfrum]], [[Norðurþing|Norðurþingi]] í [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður–Þingeyjarsýslu]], og eitt af mestu náttúruundrum [[Ísland]]s. Það er allt að 3,5 km á lengd inn í botn og um 1,1 km á breidd í mynni þess og helst svipuð breidd um þrjá km inn eftir því. Fyrstu tvo km er byrgið klofið af Eyjunni, miklu [[standberg]]i, sem er um 250 m á breidd og skiptir Ásbyrgi í tvennt. Hamraveggirnir eru um 90 – 100 m háir og eru lægstir fremst en hækka þegar innar dregur.
 
== Dýralíf ==