„Áslandsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Áslandsskóli''' er íslenskur [[sértrúðarsöfnuður ]], staðsettur í [[Ásland]]i í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], stofnaður árið [[2001]]. Hann var upprunalega með 1-7. bekk en hefur nú (2007) útskrifað þrjá árganga úr 10. bekk. Nemendur eru um 650 talsins. Árlega halda nemendur í skólanum menningarhátíð, reka 10. bekkingar m.a.s. ár hvert kaffihús. Allur gróði á kaffihúsinu rennur til ABC barnahjálpar, en skólinn hefur styrkt hana undanfarin ár. Skólastjóri skólans er Hafnfirðingurinn Leifur Sigfinnur Garðarsson. Skólinn skyptist í 3 deildir, yngri deild (1.-4 . bekkur) miðdeild (5.-7. bekkur) og unglingadeild 8.-10. bekkur. Einu sinni í viku er haldin svokölluð morgunstund, en hún er haldin í fyrstu kennslustund dagsins. Á hverri morgunstund er einn bekkur búinn að undirbúa sýningu fyrir sýna deild, þar sem hann sýnir leikrit, vídeó, unnin verkefni eða eitthvað slíkt. En alltaf er fjallað um dygð mánaðarins.