„Merkúr (reikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lúdó11tjbjtj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 53:
}}
:''getur einnig átt við rómverska guðinn [[Merkúr (guð)|Merkúr]]''
'''Merkúr''', einnig nefndur '''Merkúríus''', er innsta [[reikistjarna]]n í [[sólkerfið|sólkerfinu]] og sú innsta af [[innri reikistjarna|innri reikistjörnunum]]. Hún er nefnd eftir [[Rómversk goðafræði|rómverska guðinum]] [[Merkúr (guð)|Merkúr]]. Fyrir [[5. öld f.Kr.]] héldu [[Grikkland|grikkir]] að hún væri tvær stjörnur, þar sem þeir höfðu ekki gert sér grein fyrir því að hún birtist sitt hvoru megin við sólina með svo stuttu millibili. Sú sem menn sáu á kvöldhimninum var kölluð [[Hermes]] en [[Apollo (guð)|Apollo]], eftir sólguðinum, þegar hún birtist á morgnana. [[Pýþagóras]] er talinn sá fyrsti sem benti á að þetta væri einieinn og sami hluturinnhnötturinn. [[Þverganga|Þvergöngur]] Merkúrs eru tiltölulega algengar, eða 13 til 14 á hverri [[öld]].
 
== Andrúmsloft ==
Á Merkúr hefureru leifar af [[andrúmsloft]]i en það er afar þunnt. Gasfrumeinindirnar í andrúmsloftinu rekast oftar á [[yfirborð]] reikistjörnunnar en þær rekast hver á aðra. Reikistjarnan er því talin vera [[súrefnisleysi|súrefnislaus]]. Andrúmsloftið er að mestu úr [[súrefni]], [[vetni]], [[helíum]] og [[natríum]] (sodium).
 
Vegna lítils [[þyngdarafl]]s, tapast andrúmsloftið út í geiminn en ernokkur jafnaðferli út afvinna nokkrumá ferlummóti:
# [[Sólvindar]] gripnir afsem [[segulmagn]]i reikistjörnunnar fangar.
# [[Loftkennt efni|Loftkennd efni]] sem verða til vegna árekstra lítilla [[loftsteinn|loftsteina]] ávið reikistjörnuna.
# Bein [[hitauppgufun]] pólaríssins.