Munur á milli breytinga „Reikistjarna“

smávægilegar
m (Tók aftur breytingar 37.205.35.1 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H)
(smávægilegar)
'''Reikistjarna''', '''jarðstjarna''' eða '''pláneta''' er heiti yfir tiltölulega stórt, kúlulaga eða hnöttótt [[geimfyrirbæri]] sem er á [[sporbaugur|sporbaug]] um [[stjarna|sólstjörnu]], semen er þó ekki stjarna sjálft. Reikistjörnurnar í okkar sólkerfi eru átta stærstu [[fylgihnöttur|fylgihnettir]] [[sólin|sólar]]: [[Merkúríus (reikistjarna)|Merkúr]], [[Venus (reikistjarna)|Venus]], [[jörðin]]a, [[Mars (reikistjarna)|Mars]], [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíter]], [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnus]], [[Úranus (reikistjarna)|Úranus]] og [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] frá [[sólin|sólu talið]]. Hugtakið „reikistjarna“ hafði enga nákvæma [[vísindi|vísindalega]] skilgreiningu fyrr en árið 2006 og var umdeilt fram að því. Flestar voru reikistjörnurnar taldar níu frá árinu [[1930]], en [[Alþjóðasamband stjarnfræðinga]] ákvað [[24. ágúst]] [[2006]] skilgreiningu á reikistjörnum, sem fól það í sér að [[Plútó (reikistjarna)|Plútó]] telst ekki lengur reikistjarna, heldur [[dvergreikistjarna]].
 
Þær fjórar, sem næstar eru sólu, kallast i''Innrinnri reikistjörnur'', en hinar kallast ''ytri reikistjörnur'' eða [[gasrisi|gasrisar]] og liggur. [[smástirnabeltiðSmástirnabeltið]] milliliggur þar þeirraá milli.
 
[[Mynd:Solar planets.jpg|thumb|[[Samsett mynd]] af [[sólin]]ni ásamt [[reikistjarna|reikistjörnunum]] (skv. [[Alþjóðasamband stjarnfræðinga|Alþjóðasambandi stjarnfræðinga]]) sem um hana ganga, í réttum [[hlutfall|stærðarhlutföllum]]:<br />
Orðið reikistjarna er stundum ekki notað sem algjört samheiti plánetu (e. planet):
:''Í vönduðum enskum orðabókum er gerður greinarmunur á tveimur aðalmerkingum í orðinu 'planet' (Stein, 1975). Annars vegar merkir það sama og 'reikistjarna' eins og merkingu þess orðs er lýst hér á undan, en hins vegar getur það þýtt ´lýsandi hnöttur sem sést með berum augum og hreyfist miðað við fastastjörnur'. Í síðari merkingunni hefur orðið stundum verið þýtt sem 'föruhnöttur', en þessir hnettir eru sjö: tunglið, sólin, Merkúríus, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus (Sören Sörenson 1986; Þorsteinn Vilhjálmsson 1986-7).''[http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1399]
Í dag er orðið „planet“ í ensku venjulega ekki notað um sólstjörnur eða hnetti sem hafaeru ekki á sporbaug um sólstjörnu. Þ.a.l. myndi enginn telja tunglið eða sólina til plánetupláneta í dag.
 
== Nafnsifjar orðsins „pláneta“ ==
Óskráður notandi