„Kuiperbelti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
ein orðalagsbreyting
Lína 1:
'''Kuiperbeltið''' er svæði í [[sólkerfið|sólkerfinu]]. með innriInnri mörk þess eru við braut [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnusar]] (sem er 30 [[AU]] frá sólinni) og ytri mörk við 50 [[AU]] frá [[sólin]]ni. Kuiperbeltið er, ólíkt [[Oort-skýið|Oortskýinu]], ekki skilgreint meðsem kúlulögunkúlulaga heldur sem belti sem liggur í plani, sama plani og [[jörðin]], [[sólin]] og flestar reikistjörnurnar.
 
Kuiper beltiðKuiperbeltið er talið eiga upprunahafa sinnmyndast vegna áhrifa [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíters]] og sýna útreikningar að á beltinu má líklegast finna hluti á stærð við [[Mars (reikistjarna)|Mars]] og [[jörðin]]a. Yfir 800 hlutir hafa fundist á Kuiperbeltinu, þ.m.t. [[Plútó (reikistjarna)|Plútó]] og tungl þesshans [[Karon (tungl)|Karon]], og nýlega hafa fundist þar nokkuð stórir hlutir á borð við [[50000 Quaoar]] sem fannst árið [[2002]] og er helmingi minni en Plútó.
 
== Heimildir ==