„Sandsíli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mynd
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
| binomial = ''Ammodytes marinus''
}}
{{[[File:Drangey 2017 13.jpg|thumb|Sandsíli]]
'''Sandsíli''' eða '''marsíli''' ([[fræðiheiti]]: ''Ammodytes marinus'') er fiskur af [[sandsílaætt]]. Hann er afar líkur [[strandsíli]]. Sandsíli byrjar að hrygna eins árs gamalt. Sandsíli er mikilvæg fæða margra nytjafiska, sjávarspendýra og sjófugla. Mikilvirkustu afræningjar sandsílis eru [[makríll]] og [[þorskfiskar]] en veiðar [[selir|sela]] og [[sjófuglar|sjófugla]] skipa minna máli. Framboð af sandsíli hefur áhrif á fuglastofna, sérstaklega eru [[kría]] og [[rita]] viðkvæmar fyrir skorti á sandsílum.