„Póker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Gervigreindarpóker
Comp.arch (spjall | framlög)
Checkers (annað nafn á íslensku?) áhugaverðasta dæmið, eini [erfiði?] sem er "solved" (fræðilega ómögulegt að vinna) af tölvum. Fyrir utan Tic-tac-toe...
Lína 1:
'''Póker''' er [[fjárhættuspil]] spilað er með einum [[Spilastokkur|spilastokki]] af tveimur eða fleiri þátttakendum. Til eru ýmsar gerðir pókers með örlítið ólíkar reglum. Hver spilari byrjar spilið með ákveðin fjölda spilapeninga (chips á ensku), sem ekki má breyta á meðan á spilinu stendur og spilari notar til að ''leggja undir'' í ''potti'', sem spilað er upp á. Spilari fær í hverri umferð ákveðinn fjölda spila og getur síðan eftir tegundum pókers ýmist dregið sér ákveðinn fjölda af spilum úr spilastokknum eða notað sér sameinginleg spil, sem hafa verið lögð upp á borðið, til að mynda sterkustu mögulega hendi fimm spila. Spilari notar hluta fjárins eða allt fé sitt í einu til að [[veðmál|veðja]] á að hann sé með bestu hendi. Ef hann fær ''sjón'' hjá einum eða fleiri meðspilurum verða þeir spilarar að leggja spil sín upp, en sá sem sýnir hæstu hendi vinnur pottinn óskiptan. Þegar spilari hefur tapað öllum sínum spilapeningum er hann úr leik.
 
Póker er ein mest spilaða íþrótt á [[Netið|Netinu]]. Árið 2017 náðu tölvur yfirburðastöðu yfir menn í póker, líkt og í Go áður, og skák (og t.d. Checkers) þar áður.
 
== Pókerhendurnar (þær sterkustu efst) ==