„Súesdeilan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Laskaðir egypskir skriðdrekar á Sínaískaga árið 1956. '''Súesdeilan''', '''þriggjaveldainnrásin''', '''Kadesh-aðgerðin''' e...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Bandamennirnir þrír náðu flestum hernaðarmarkmiðum sínum en skurðurinn var nú ónothæfur. Stjórnmálaþrýstingur frá Bandaríkjunum og Sovétríkjunum leiddi til þess að bandamenn drógu herafla sína burt úr Egyptalandi. [[Dwight D. Eisenhower]] Bandaríkjaforseti hafði varað Bretland gegn því að gera innrás og hótaði nú alvarlegum efnahagsrefsingum gegn Bretum með því að selja skuldabréf sem Bandaríkjastjórn átti í breskum pundum. Sagnfræðingar telja Súesdeiluna almennt marka endalok Bretlands sem heimsveldis.<ref>{{cite book|author=Sylvia Ellis|title=Historical Dictionary of Anglo-American Relations|url=https://books.google.com/books?id=MYs-8OMk_H0C&pg=PA212|year=2009|publisher=Scarecrow Press|page=212}}</ref><ref>{{citation |first=G. C. |last=Peden |authorlink=G. C. Peden |title=Suez and Britain's Decline as a World Power |journal=The Historical Journal |date=December 2012 |volume=55 |issue=4 |pages=1073–1096 |publisher=Cambridge University Press |doi=10.1017/S0018246X12000246 }}</ref> Súesskurðurinn var lokaður frá október 1956 fram í mars 1957. Ísraelsmönnum tókst að ná fram sumum markmiðum sínum, eins og að tryggja siglingarétt Ísraelsmanna í gegnum Tíran-sund, sem Egyptar höfðu lokað fyrir þeim frá árinu 1950.<ref name="Pierre2014">{{cite book|author=Major Jean-Marc Pierre|title=1956 Suez Crisis And The United Nations|url=https://books.google.com/books?id=YxRvCwAAQBAJ|date=15 August 2014|publisher=Tannenberg Publishing|quote= Still in 1950 Egypt blocked the Straits of Tiran barring Israel from the waterway ( Longgood 1958, xii-xiii).}}</ref>
 
Vegna átakanna stofnuðu Sameinuðu þjóðirnar friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna (''UNEF'') til þess að standa vörð um landamæri Egyptalands og Ísraels. [[Anthony Eden]] forsætisráðherra Bretlands sagði af sér, [[Lester B. Pearson]] utanríkisráðherra Kanada vann friðarverðlaun Nóbels og Sovétríkin fengu hugsanæegahugsanlega kjark til þess að [[Ungverska uppreisnin|ráðast inn í Ungverjaland.]].<ref>{{cite web|url=http://stage-wilson.p2technology.com/sites/default/files/ACFB01.pdf |title=NATO in the Beholder's Eye: Soviet Perceptions and Policies, 1949–56 |publisher=Woodrow Wilson International Center for Scholars |work=Cold War International History Project |date=March 2002 |author=Mastny, Vojtech }}{{dead link|date=September 2016 |bot=InternetArchiveBot |fix-attempted=yes }}</ref><ref>{{cite book |last=Christopher |first=Adam |title=The 1956 Hungarian Revolution: Hungarian and Canadian Perspectives |url=https://books.google.com/books?id=K33FTgZjPFIC&pg=PA37 |publisher=University of Ottawa Press |year=2010 |page=37}}</ref>
 
==Tilvísanir==