„Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Scm (spjall | framlög)
m Tengill
Lína 1:
'''Ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar''' tók við völdum [[7. apríl]] [[2016]] eftir að [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] sagði af sér sem [[forsætisráðherra Íslands]] í kjölfar [[Wintrismálið|Wintrismálsins]]. Hún er mynduð af [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokknum]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokknum]] og hefur hvor flokkur 19 menn á þingi. Fáar breytingar urðu á ráðherraembættum frá fyrri ríkisstjórn, en [[Gunnar Bragi Sveinsson]] tók við embætti [[Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands|sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra]] af [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurði Inga]] og [[Lilja Alfreðsdóttir]] varð [[utanríkisráðherra]] í stað hans. Daginn eftir [[Alþingiskosningar 2016|þingkosningarnar þann 29. október 2016]] skilaði Sigurður Ingi Jóhannsson umboði sínu til [[Guðni Th. Jóhannesson|Guðna Th. Jóhannessonar]] [[Forseti Íslands|forseta Íslands]] og baðst lausnar fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar. Stjórnin átti síðan eftir að sitja sem minnihluta starfsstjórn til [[11. janúar]] [[2017]] þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði [[Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar|stjórn]] með flokkum [[Viðreisn|Viðreisnar]] og [[Björt framtíð|Bjartrar framtíðar]].
 
== Ráðherraskipan<ref> [https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=d6b625bc-a868-424a-9a78-affb87991fd7 | Forsetaæurskurður um skiptingu starfa ráðherra]</ref> ==
== Ráðherraskipan ==
{|class="wikitable" style="text-align: center;"
|-