„Alberto Fujimori“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Alberto_Fujimori.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af JuTa.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Al Fujimori.jpg|thumb|right|Alberto Fujimori]]
'''Alberto Kenya Fujimori Fujimori'''<ref>[http://www.infogob.com.pe/Politico/ficha.aspx?IdPolitico=3862454&IdTab=1 Official electoral data file]</ref> (f. 26. júlí eða 4. ágúst 1938) er [[Perú|perúskur]] fyrrverandi stjórnmálamaður sem var 62. forseti Perú frá 28. júlí 1990 til 22. nóvember 2000. Fujimori er afar umdeildur leiðtogi sem lauk stjórnartíð sinni með því að flýja til Japans í miðju stjórnmálahneyksli sem varðaði spillingu og mannréttindabrot.<ref>Jo-Marie Burt. 2006 "Quien habla es terrorista": the political use of fear in Fujimori's Peru. Latin American Research Review 41(3):32–61</ref><ref name="Sterilization">{{Cite news |title=Mass sterilization scandal shocks Peru |date=24 July 2002 |accessdate=30 April 2006|publisher=[[BBC News]]|url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/2148793.stm}}</ref> Ríkisstjórn hans er kennd við „fujimorisma“ og er þekkt fyrir að hafa sigrað uppreisn [[Maóismi|maóistahópsins]] Skínandi stígs og fyrir að hafa komið á efnahagslegum stöðugleika í Perú.<ref>Fox, Elizabeth, and Fox, de Cardona and Waisbord, Silvio Ricardo. ''Latin Politics, Global Media''. 2002, p. 154</ref><ref>Hough, Peter. ''Understanding Global Security''. 2008, pp. 79–80</ref><ref>{{Cite news |url=http://www.foxnews.com/printer_friendly_wires/2007Dec09/0,4675,PeruFujimoriTrial,00.html|title=Ex-President's Trial a Moment of Truth |work=Fox News |date=8 December 2007}}</ref><ref>[http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/705482.stm Fujimori's controversial career], BBC News, 18 September 2000. Retrieved 4 November 2006.</ref> Jafnvel á meðan Fujimori var sóttur til saka fyrir glæpi gegn mannkyninu árið 2008 lýstu tveir þriðju Perúmanna yfir ánægju með forsetatíð hans.<ref>{{Cite news |url=http://www.cbc.ca/world/story/2009/04/07/peru-fujimori-convict-murder007.html |work=CBC News |title= Peru court sentences Fujimori to 25 years in prison for 'dirty war' |date=7 April 2009}}</ref>