„Vegklæðing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EirKn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Vegklæðing''' eða '''klæðing''' (oft einnig kallað klæðning) er gerð af bundnu slitlagi sem lagt er á vegi. Hún er frábrugðin malbiki að því...
 
EirKn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
 
===Klæðingar á Íslandi===
Klæðing var fyrst lögð á íslenskan veg í tilraunarskyni árið [[1978]]. Lagðir voru þrír kaflar: Á [[Þingvallavegur|Þingvallaveg]] í og við þjóðgarðinn á [[Þingvellir|Þingvöllum]] og [[Þjóðvegur 1|Hringveginn]] annars vegar undir [[Hafnarfjall]]i og hins vegar rétt sunnan [[Blönduós]]s. Fram að því hafði verið notuð svokölluð [[olíumöl]] í sparnaðarskyni í stað malbiks en viðhaldskostnaður hennar var svipaður og á malbiki. Þótti tilraunin takast vel og næstu árin á eftir var fyrir alvöru farið að leggja klæðingar á Íslandi. Var það upphafið að mikilli útbreiðslu bundins slitlags á vegum en fyrir 1980 voru innan við 300 kílómetrar vega lagðir bundnu slitlagi á Íslandi. Það jókst upp í yfir 2.000 kílómetra 10 árum síðar. Gerðar voru nokkrar tilraunir með útlögn einbreiðs lags af bundnu slitlagiklæðingu í sparnaðarskyni en þeir kaflar voru taldir varasamir og voru smám saman lagðir tvíbreiðutvíbreiðri slitlagiklæðingu þegar fram liðu stundir.