Munur á milli breytinga „Rjómabú“

106 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
'''Rjómabú''' er mjólkurvinnslufyrirtæki sem voru um tíma algeng og eru fyrirrennarar [[mjólkurbú|mjólkurbúa]] nútímans. Mörg rjómabú voru starfandi á [[Ísland|Íslandi]] og seldu þau [[smjör]] sem selt var innanlands eða flutt erlendis. Fyrsta rjómabúið tók til starfa árið [[1900]] en það Áslækjarbúið í Hrunamannahreppi. Árið 1901 voru 3 ný bú stofnuð; árið 1902 stofnuð 5 ný bú; árið 1903 aftur stofnuð 5 ný, og árin 1904 og 1905 stofnuð 10 ný bú, hvort árið, svo við árslok 1905 voru rjómabúin orðin 34. Flest voru rjómabúin í [[Árnessýsla|Árnessýslu]] og [[Rangárvallasýsla|Rangárvallasýslu]]. Veitt voru lán á hagstæðum kjörum úr Viðlagasjóði til stofnunar rjóma- og ostabúa.
 
== Áslækjar-rjómabúið ==
15.228

breytingar