Munur á milli breytinga „Rjómabú“

143 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
== Rauðalækjar-búið ==
Rjómabúið var stofnað vorið 1902 af 24 mönnum, 13 úr Ásahreppi, 8 úr Holtahreppi og 3 Rangvellingum. Byggt var hús fyrir búið sunnarlega í Holtahreppi við Rauðalækinn og notað vatnsafl.
 
== Rjómabú Skeiðahrepps ==
Rjómabúið var stofnað vorið 1903 af 31 félagsmönnum. Búið framleiddi mest á dag 140 pd. af smjöri.
 
== Heimildir ==
15.214

breytingar