Munur á milli breytinga „1793“

1.100 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
 
 
== Erlendis ==
* [[21. janúar]] - [[Loðvík 16.]] [[Frakkland]skonungur]] hálshöggvinn
* [[31. janúar]] - Frakkland lýsir stríð á hendur [[England]]i og [[Holland]]i. Upphafið að [[Fyrra bandalagsstríðið|fyrra bandalagsstríðinu]]
* [[1. mars]] - Orrustan við Aldenhoven. [[Austurríki]]smenn sigra Frakka og frelsa borgina [[Aachen]] úr þeirra höndum
* [[18. mars]] - Borgin [[Mainz]] lýsir yfir sjálfstætt lýðveldi, það fyrsta á þýskri grundu. Það leystist þó upp eftir aðeins fjóra mánuði
* [[18. mars]] - Orrustan við Neerwinden. Austurríkismenn hrekja Frakka burt úr [[Niðurlönd]]um
* [[13. júlí]] - Andbyltingarsinninn [[Jean Paul Marat|Marat]] myrtur í baðkari
* [[16. október]] - [[Marie Antoinette]], eiginkona Loðvíks 16., hálshöggvin
 
 
'''Fædd'''
* [[2. mars]] - [[Sam Houston]], bandarískur stjórnmálamaður og forseti fríríkisins [[Texas]]
 
* [[19. apríl]] - [[Ferdinand 1.]], keisari Austurríkis
 
'''Dáin'''
* [[21. janúar]] - [[Loðvík 16.]] Frakklandskonungur
* [[13. júlí]] - [[Jean Paul Marat]]
* [[16. október]] - [[Marie Antoinette]], eiginkona Loðvíks 16.
 
[[Flokkur:1793]]
1.391

breyting