„Kristín Jónsdóttir (listmálari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Kristín Jónsdóttir''' (f. 25. janúar 1888 d. 24. ágúst 1959) var íslenskur listmálari. Hún fæddist í Arnarnesi við Eyjafjörð....
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kristín Jónsdóttir''' (f. [[25. janúar]] [[1888]] d. [[24. ágúst]] [[1959]]) var íslenskur [[listmálari]]. Hún fæddist í Arnarnesi við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]]. Eiginmaður Kristínar var [[Valtýr Stefánsson]] ritstjóri [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]] og dætur hennar voru Helga Valtýsdóttir og Hulda Valtýsdóttir. Kristín stundaði nám við kvennaskóla og húsmæðraskóla á Íslandi og myndlistarnám í Tegne- og Kunstindustriskolen for Kvinder og nám við við Konunglegu Listaakademíuna í [[Kaupmannahöfn]] [[1911]]-[[1916|16]].
Kristín er þekktust fyrir kyrralífsmyndir af blómum og ávöxtum en hún málaði einnig myndir af konum við dagleg störf.
Kristín giftist [[17. maí]] 1917 [[Valtýr Stefánsson|Valtý Stefánssyni]] ritstjóra [[Morgunblaðið|Morgunblaðsins]]. Dætur þeirra eru Helga Valtýsdóttir og Hulda Valtýsdóttir.
[[Flokkur: Íslenskir myndlistarmenn]]
{{fd|1888|1959}}