Munur á milli breytinga „Platon“

23 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
 
hafði_áhrif_á = [[Spevsippos]], [[Xenókrates]], [[Evdoxos]], [[Aristóteles]], [[Efahyggja|akademíska efahyggju]], [[Arkesilás]], [[Karneades]], [[stóuspeki]], [[Panætíos]], [[Póseidóníos]], [[Cicero]], [[Plútarkos]], [[Plótínos]], [[Porfyríos]], [[Jamblikkos]], [[Próklos]], [[Anselm]], [[Marsilio Ficino|Ficino]], [[Thomas Hobbes|Hobbes]], [[René Descartes|Descartes]], [[Gottfried Wilhelm Leibniz|Leibniz]], [[Arthur Schopenhauer|Schopenhauer]], [[John Stuart Mill|Mill]], [[Friedrich Nietzsche|Nietzsche]], [[Bertrand Russell|Russell]], [[Martin Heidegger|Heidegger]], [[Hans-Georg Gadamer|Gadamer]], [[kristni]], nær alla [[Vestræn heimspeki|vestræna heimspeki]] og [[vísindi]] |
}}
'''Platon''' ([[forngríska]]: ''{{lang-grc|Πλάτων'' (umritað ''|Plátōn'')}}) (um [[427 f.Kr.]] – [[347 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[heimspekingur]] og einn áhrifamesti hugsuður sögunnar.<ref>Geir Þ. Þórarinsson, [http://visindavefur.hi.is/?id=6003 „Hvaða áhrif höfðu kenningar Platons á aðra heimspekinga, vísindamenn og fólk almennt?“], ''Vísindavefurinn'' 8.6.2006. (Skoðað 7.8.2007).</ref> Hann var [[nemandi]] [[Sókrates]]ar og [[kennari]] [[Aristóteles]]ar, [[rithöfundur]] og stofnandi [[Akademían|Akademíunnar]] í [[Aþena|Aþenu]]. Í löndum þar sem töluð er [[arabíska]], [[tyrkneska]], [[írönsk mál]], eða [[úrdu mál]] er hann nefndur ''Eflatun'', sem þýðir uppspretta vatns og, í yfirfærðri merkingu, [[þekking]]ar.
 
== Æviágrip ==
Óskráður notandi