„Mandríll“: Munur á milli breytinga

47 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
nokkrar orðalagsbreytingar
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q189868)
(nokkrar orðalagsbreytingar)
[[Mynd: Mandrill global.jpg|thumb|upright 1|<center> Mandrill skull</center>]]
 
'''Mandrill''' ([[fræðiheiti]]: ''Mandrillus sphinx'') er [[prímati]] af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[stökkapar|stökkapa]]. [[Tegund]]in [[flokkunarfræði|flokkast]] nú til ''[[Mandrillus]]''undir [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslarinnarættkvíslina]] ''[[Mandrillus]]'' ásamt [[vestur-afrískur bavíani|vestur-afríska bavíananum]] en flokkaðisttaldist áður til [[bavíanar|bavíana]]. Mandrillinn er [[stærð|stærsti]] [[api|apaköttur]] í [[jörðin|heimi]] en þeirhann verðaverður allt að ½1 [[metri|m]] á [[lengd]], [[kaldýr|karldýr]]in verða um 30 [[kíló|kg]] og [[kvendýr]]in um 15 kg.
 
MandrillarMandrílar eru [[félagsdýr]] sem finnast í [[hópur|hópum]] sem í eru frá 5 og upp í 50 dýrumdýr undir forustu eldra karldýrs.
 
MandrillarMandrílar eru [[alæta|alætur]] sem [[næring|nærast]] aðallega á [[planta|plöntum]], [[skordýr]]um og litlum dýrumsmádýrum, þeir eru [[jarðdýr|jarðbundnir]] þóþótt þeir [[klifur|klifri]] stöku sinnum upp í [[tré]] til að [[svefn|sofa]] í þeimþar. Helstu [[óvinur|óvinir]] mandrillamandríla eru [[hlébarði|hlébarðar]] og [[blettatígur|blettatígrar]].
 
== Heimkynni ==
[[Heimkynni]] mandrilla eru í [[regnskógur|regnskógum]] [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] við [[miðbaugur|miðbaug]] (suður-[[Kamerún|Suður-Kamerún]], [[Gabon]] og [[Lýðveldið Kongó|Lýðveldinu Kongó]]).
 
[[Flokkur:Mandrillus]]
Óskráður notandi