„Karl 5. keisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
 
=== Tyrkir ===
Á 16. öld hófst ógnin af Tyrkjunum fyrir alvöru í [[Mið-Evrópa|Mið-]] og [[Vestur-Evrópa|Vesturevrópu]]. 1521 féll [[Belgrad]] og [[1529]] stóð [[Súleiman mikli|Suleyman hinn mikli]] með 120 þús manna lið fyrir utan [[Vín (Austurríki)|Vínarborg]]. Tyrkjaógnin magnaðist enn meir við það að Frans I Frakklandskonungur gerði bandalag við þá, í þeirri von að binda Karl í stríði við Tyrki, þannig að Frakkar gætu hægar numið lönd á Ítalíu og Niðurlöndum. Ógnin af Tyrkjum hvarf ekki svo lengi sem Karl var keisari.
 
== Afsögn ==