Munur á milli breytinga „Sóleyjarkvæði“

Bæti við upplýsingum um nýja bók um Sóleyjarkvæði
(Tónaði niður gildishlaðið orðalag og staðhæfingar byggðar á smekk.)
(Bæti við upplýsingum um nýja bók um Sóleyjarkvæði)
:augun blá eins og stjörnur,
:varirnar rauðar sem blóm.
 
Árið 2017 kom út bók um Sóleyjarkvæði í ritstjórn [[Silja Aðalsteinsdóttir|Silju Aðalsteinsdóttur]] hjá Máli og menningu undir heitinu Sóley sólu fegri. Þar ritar [[Árni Björnsson]] þjóðháttafræðingur um kvæðið, tilurð þess og tilvísanir, [[Þórður Helgason]] fjallar um mál og stíl kvæðisins, [[Gunnar Guttormsson]] um Pétur Pálsson og tónlist hans við kvæðið, auk þess sem kvæðið er birt í heild. Bókinni fylgir geisladiskur með upphaflegum flutningi verksins af hljómplötu Æskulýðsfylkingarinnar.
 
[[Flokkur:Íslensk kvæði]]
Óskráður notandi