„Norðhvalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
örfáar orðalagsbreytingar
Lína 23:
}}
 
'''Norðhvalur''' ([[fræðiheiti]]: ''Balaena mysticetus''), einnig nefndur '''grænlandssléttbakur''' og '''grænlandshvalur''', er stór [[Skíðishvalir|skíðishvalur]]. Auk hans eru einungis [[Sléttbakur|sléttbakarsléttbakurinn]] (Eubalaena glacialis) í ætt [[Sléttbakar|sléttbaka]] (''Balaenidae'').
 
== Lýsing ==
[[Mynd:Grönlandwal 1-1999.jpg|thumb|250 px|left|Blástursop norðhvals]]
Norðhvalur er stærstur af sléttbökumsléttbaka, hann er mjög gildvaxinn um bol og haus. Ummálið getur verið allt að 70% af heildarlengd. Hausinn er stór, um 40% af heildarlengd. Kjafturinn er sérkennilegur en svipaður sléttbaksog á sléttbak, munnvikin rísa í stórum boga frá trjónunni yfir neðra kjálkabein og taka síðan í krappa beygju niður fyrir augun (augun eru aðeins fyrir neðan miðju á hliðunum). Bægslin eru stór og breið en ekki eins oddhvöss og hjá sléttbaknum. Eins og aðrir sléttbakar hefur tegundin ekkert horn á bakinu. [[Sporður]]inn er mjög breiður, næstum 40% af lengd hvalsins.
 
Að mestuNorðhvalurinn er norðhvalurinnað mestu svartur eða dökkbrúnn á litinn en með vel afmarkaða hvíta eða gráa flekki. Fremri hluti [[Kjálki|neðrikjálkaneðri kjálka]] er hvítur með gráum eða svörtum blettum.
 
[[Húð]]in er mun þykkari en á öðrum skíðishvölum sem vörn við núningnúningi viðfrá [[hafís]]jaka. [[Spik]]lagið er mjög þykkt, allt að 70 [[cm]].
 
Kýrnar eru heldur stærri en tarfarnir, 18 til 20 metra á lengd og upp undir 90 [[tonn]] á þyngd. Hámarksþyngd norðhvals hefur mælst 136 tonn.<ref>Wood, 1985</ref> Tarfarnir eru 16 til 18 metra langir en svipaðir á þyngd og kýrnar.
 
Norðhvalur er hægsyndur, meðalsundhraði á fartíma hefur mælst 1,5 til 6 [[Kílómetri|kílómetra]]<nowiki/>r á [[klukkustund]].<ref>Reeves o.fl. 1985</ref>
 
== Útbreiðsla og hegðun ==
[[Mynd:Faroe stamp 198 Baleana mysticetus.jpg|thumb|left|250 px|Færeyskt frímerki með mynd af norðhval]]
Norðhval er einungis að finna í [[Norður-Íshaf]]inu og á [[Kuldabelti|kaldtempruðu]] hafsvæði [[Norðurhvel|norðurhvels]]. Norðhvalir skiptast í fimm stofna, sá langstærsti hefur sumardvöl við [[Beringssund]], annar minni stofn er í [[Kyrrahaf]]i við austurströnd [[Síbería|Síberíu]]. Í [[Norður-Atlantshaf]]i eru leifar afþriggja þremur stofnumstofna, tveimurtveggja við [[Kanada]] og Vestur-[[Grænland]] og einneins frá Austur-Grænlandi yfir að [[Novaya Zemlya]]. Suðurmörk síðastnefnda stofnsins lágu um eða norðan við [[Ísland]] á öldum áður; en engar heimildir eru um norðhvali við landið frá [[1879]] þegar sást til hans við ísrönd vestur af [[Arnarfjörður|Arnarfirði]].<ref>Bjarni Sæmundsson, 1932</ref>
 
Norðhvalur heldur sig við ísröndina allt árið, fylgir henni norður að sumarlagi og aftur suður þegar haustar. Talið er að hann geti brotið allt að metra þykkannþykkan ís með hausnum til að komast upp til að anda.
 
Lítið er vitað um fæðuval norðhvals en sennilega étur hann nánast eingöngu [[smákrabbadýr]]. Hann veiðir, eins og sléttbakur, með svo kallaðri sundsíun sem felst i því að synda með opinopinn kjaft svo að sjórinn rennur stöðugt inn að framan og síast út í gegnum skíðin til hliðanna.
 
Norðhvalir eru einrænir og sjást oftast einir á ferð, þó einstaka dæmi eruséu um stærri hópa með allt að 60 dýrum í hóp.<ref>Brownell og Ralls, 1986</ref> Tarfarnir gefa frá sér mjög kröftug [[Hljóð|lágtíðnihljóð]] ogsem virðistþeir veravirðast notuðnota til að laða kýr að sér kýr, en hljóðin eru einnig talin geta gegnt öðrum samskiptahlutverkum.
 
Ekki er óalgengt að norðhvalur stökkvi þrátt fyrir ólíklegtklunnalegt vaxtarlag.
 
Norðhvalir virðast geta orðið mjög gamlir, gömul spjót, skutlar og önnur veiðarfæri sem hafa fundist í hvölum á síðustsíðustu árum benda til þess að þeir geti orðið allt að 150 til 200 ára gamlir.<ref>Rozell, 2001</ref>
 
== Veiðar og fjöldi ==
[[Baskaland|Baskar]] hófu skipulagðar veiðar á norðhval við [[Labrador]] á [[16. öld]]. Þeim veiðum var hætt um öld síðar enda lítið eftir af stofninum. [[Holland|Hollendingar]], [[Þýskaland|Þjóðverjar]], [[Bretland|Bretar]] og [[Noregur|Norðmenn]] veiddu um 90 þúsund norðhvali við [[Svalbarði|Svalbarða]] á tímabilinu [[1669]] til [[1911]] en þá lögðust veiðarnar af vegna þess að stofninn var nærri útdauður. Á 18. öld voru veiddir um 30 þúsund norðhvalir við Kanada og Grænland. Í lok 19. aldar lögðust veiðar á norðhval í Norður-Atlantshafi niðuraf vegna ofveiða og hafa stofnarnir þar ekki enn náð sér.<ref>Ross, 1993</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==