„Alberto Fujimori“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Alberto Fujimori '''Alberto Kenya Fujimori Fujimori'''<ref>[http://www.infogob.com.pe/Politico/ficha.aspx?IdPolitico=3862454&IdTab=1 Official...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Í desember 2007 var Fujimori sakfelldur fyrir að skipa húsleit og eignatöku án leitarheimildar og var dæmdur í sex ára fangelsi.<ref>[http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/americas/7139719.stm Fujimori jailed for abusing power], BBC News, 12 December 2007. Retrieved 12 December 2007.</ref><ref>Corte Suprema de la República. 10 December 2008. [http://www.pj.gob.pe/CorteSuprema/spe/Documentos/exp_AV-13-2003_2da_SPE_150408.pdf Resolution 17-2008] {{webarchive|url=https://web.archive.org/web/20080625052155/http://www.pj.gob.pe/CorteSuprema/spe/Documentos/exp_AV-13-2003_2da_SPE_150408.pdf |date=25 June 2008 }}.</ref><ref name=DecNYT>[https://www.nytimes.com/2007/12/12/world/americas/12fujimori.html?ref=world Peru's Ex-President Gets 6 Years for Illicit Search], New York Times, 12 December 2007. Retrieved 12 December 2007.</ref> Hæstiréttur Perú staðfesti dóminn eftir áfrýjun.<ref>{{Cite news|last=Emery|first=Alex|title = Peru Supreme Court Upholds Former President's Prison Sentence |url=https://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601101&sid=aghcoZq4Oocs&refer=japan |work=[[Bloomberg Television|Bloomberg News]]|date=15 April 2008|accessdate=7 April 2009}}</ref> Í apríl 2009 var Fujimori sakfelldur fyrir frekari mannréttindabrot og dæmdur til 25 ára fangelsisvistar fyrir að hafa stuðlað að morðum og mannránum dauðasveitarinnar Grupo Colina á meðan ríkisstjórn hans barðist gegn vinstrisinnuðum skæruliðum á tíunda áratugnum.
 
DomurinnDómurinn, sem staðfestur var af þremur dómurum, var fyrsta skiptið sem lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi var framseldur til heimalands síns og sakfelldur fyrir mannréttindabrot. Fujimori var sakfelldur fyrir morð, líkamsárás og tvenn mannrán.<ref name= Bloomberg2009>Emery, Alex. [https://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=aK7xJs5e8bss&refer=home Peru's Fujimori Found Guilty on Human Rights Charges], [[Bloomberg Television|Bloomberg News]], 7 April 2009. Accessed 7 April 2009.</ref><ref name= "Reuters2">{{Cite news|last=|first=|title=Peru's Fujimori sentenced to 25 years prison|url=https://www.reuters.com/article/bondsNews/idUSN0746237820090407|work=[[Reuters]]|date=7 April 2009|accessdate=7 April 2009}}</ref><ref>[http://larepublica.pe/sentencia-fujimori/07/04/2009/sala-penal-especial-encuentra-responsable-fujimori-por-abusos-de-ddhh Fujimori declared guilty of human rights abuses] (Spanish).</ref><ref>[https://news.yahoo.com/s/afp/20090407/wl_asia_afp/perutrialpoliticsrights6thlead_20090407170127 Peru court finds ex-president Fujimori guilty]</ref><ref>{{cite web |url=http://www.boston.com/news/world/latinamerica/articles/2009/04/08/fujimori_gets_25_years_on_conviction_in_human_rights_case
|title=Fujimori gets 25 years on conviction in human rights case |work=Boston.com |date=8 April 2009}}</ref> Í júlí 2009 var Fujimori dæmdur í sjö og hálfthálfs árs fangelsi fyrir fjárdrátt eftir að hann viðurkenndi að hafa gefið forstjóra leyniþjónustu sinnar 15 milljónir Bandaríkjadala úr ríkissjóði Perú.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/8160150.stm Fujimori convicted of corruption], ''BBC.com'', 20 July 2009</ref> Tveimur mánuðum síðar lýsti hann sig sekan í enn einum spillingarréttarhöldunum og var dæmdur til sex ára fangelsisvistar í viðbót.<ref>[http://news.bbc.co.uk/2/hi/americas/8279528.stm Fujimori pleads guilty to bribery], ''BBC.com'', 28 September 2009</ref> Samkvæmt perúskum lögum afplánar Fujimori allar fangelsisvistirnar samtímis og situr því ekki lengur inni en 25 ár.
 
Samkvæmt spillingarvísitölu Transparency International frá árinu 2004 er Fujimori sjötti spilltasti þjóðhöfðingi nútímasögunnar.<ref>[http://files.transparency.org/content/download/479/1974/file/2004_GCR_PoliticalCorruption_EN.pdf Highlights from the Global Corruption Report 2004], Transparency International, 25 March 2004. Accessed 26 September 2006.</ref> Dóttir Fujimori er [[Keiko Fujimori]], sem er virk í perúskum stjórnmálum og tapaði naumlega kjöri til forseta árin 2011 og 2016.