„Frank Zappa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skráin Frank_Zappa_at_PMRC_Senate_Hearing_1.ogv var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 1:
[[Mynd:Zappa 16011977 01 300.jpg|thumbnail|Frank Zappa í [[Osló]] árið 1973.]]
 
[[Mynd:Frank Zappa at PMRC Senate Hearing 1.ogv|thumbnail|Zappa með framsögu á Bandaríkjaþingi árið 1985.]]
 
'''Frank Vincent Zappa''' (f. [[21. desember]] [[1940]], d. [[4. desember]], [[1993]]) var bandarískur gítarleikari og tónlistarmaður. Hann spilaði [[framsækið rokk]] af ýmsu tagi. Í byrjun ferilsins stofnaði hann hljómsveitina [[Mothers of Invention]]. Zappa var afkastamikill og gaf út meira en 60 plötur á ferli sínum. <ref>http://www.mbl.is/greinasafn/grein/196867/</ref>