„Berbar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Maroc Atlas Imlil Luc Viatour 4.jpg|thumb|right|Berbaþorp í [[Atlasfjöll]]um í Marokkó.]]
'''Berbar''', '''amazigh''' eða '''imazighen''' eru nokkur [[þjóðarbrot]] sem búa í norðvesturhluta [[Afríka|Afríku]] og tala ýmis [[berbamál]]. Nafnið „berbar“ er hugsanlega samstofna orðinu „barbarar“ og komið úr [[gríska|grísku]] gegnum [[arabíska|arabísku]]. Stærstu hópar berbaBerba búa í [[Norður-Afríka|Norður-Afríkulöndunum]] [[Al-Maghrib]] sem eru [[Marokkó]], [[Alsír]], [[Túnis]] og [[Lýbía]]. Sumar berbaþjóðirBerbaþjóðir eins og [[túaregarTúaregar]] lifðu fyrrum fyrst og fremst sem [[hirðingjar]] en flestir berbarBerbar hafa þó lifað af hefðbundnum [[landbúnaður|landbúnaði]] í gegnumöldum tíðinasaman. Berbar eru um 70 - 80 milljónir talsins.
 
== Menning og trú ==
Menning berbaBerba er mjög fjölbreytt og er breytileg frá einu svæði til annars vegna þess hvehversu umfangsmikildreift dreifingþeir þeirra erbúa í öllum löndum Norður-Afríku. Matargerð berba er talin ein sú fjölbreyttasta í heiminum. Það er vegna þess að berbarBerbar hafa átt samskipti við hin ýmsustu menningarsvæði öldum saman. Frægustu máltíðirréttir berbaBerba eru [[kúskús|kúskús,]] [[pastilla]] og [[tajine]]. Berbar eru aðallega [[Súnní-múslimar|súnní-múslimar]] en einnig [[kristni]]r, [[ibadi]] og lítill hópur Berba eru [[Gyðingdómur|gyðingagyðingar]] sem flestir búa í [[Ísrael]].
 
Berbar fengu sína eigin sjónvarpsstöð snemma árið 2010 þar sem er sýnt menningarefni úr sögu berbaBerba, meðal annars dans, tónlist og sögur.
== Frægir berbar ==
* Zidane, alþjóðlegur fótboltamaður ættaður af berbumættum Berba í Alsír.
* Hannibal, sem fór með fílana yfir Alpana.
* Tacfarinas (berbíska: Takfarin, Takfarinas), sem börðustbarðist ávið RómverjumRómverja í Aures Mountains-fjöllum.
* Aksil eða Kusala, eins og Arabar kölluðu hann, var leiðtogi berbaBerba sem leiddi viðnám gegn arabískri innrás áAraba í Norður-Afríku á 7. öld.
* Ibn Battuta (1304-1377), marokkóskur landkönnuður.
* Yusuf Aït Tachfin, (1061 - 1106), konungur Almoravída.
* Ibrahim Afellay, Barca knattspyrnumaður frá Marokkó, upprunalega frá borginni Al-houssaima borgHoussaima.
 
== Tenglar ==