„Moldóva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TohaomgBot (spjall | framlög)
m BOT: Replaced raster image with an image of format SVG.
ein lítil breyting
Lína 43:
Landið dregur nafn sitt af ánni [[Moldóva (á)|Moldóvu]] en árdalur hennar var valdamiðstöð þegar [[furstadæmið Moldóva]] var stofnað árið [[1359]]. Hvaðan áin fær nafn sitt er óljóst. Sagnaritararnir [[Grigore Ureche]] og [[Dimitrie Cantemir]] segja frá því að fyrsti furstinn, [[Dragoș]], hafi verið á [[úruxi|úruxaveiðum]] og að hundur hans, Molda, hafi drukknað í ánni, uppgefinn eftir eltingarleikinn. Furstinn hafi nefnd ána eftir hundinum og furstadæmið síðan dregið nafn sitt af ánni. Sögulega héraðið [[Moldavía]] sem furstadæmið náði yfir nær frá [[Austur-Karpatafjöll]]um að áni [[Dnjestr]] en það er að hluta innan núverandi Rúmeníu, að hluta Moldavía og að hluta innan landamæra Úkraínu.
 
Um stutt skeið á [[1991-2000|10. áratug 20. aldar]] var nafnið skrifað bæði Moldóva og Moldavía. Eftir [[upplausn Sovétríkjanna]] varhefur aðeinseinungis notastrúmenska við rúmensku útgáfunaútgáfan, Moldóva, verið notuð. Formlegt heiti landsins er Lýðveldið Moldóva.
 
== Stjórnsýsluskipting ==