Munur á milli breytinga „Austurríki“

nokkrar orðalagsbreytingar
(nokkrar orðalagsbreytingar)
Við stofnun lýðveldisins trúðu fáir á bjarta framtíð landsins. Margir lærðir menn töldu að móðurlandið eitt sér væri of lítið til að brauðfæða íbúana. Auk þess var landið efnahagslega í rúst. Upp kom sú hugmynd að Austurríki sameinaðist [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]] en [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] lögðu blátt bann við öllu slíku. [[Salzburg]] sótti formlega um inngöngu í Þýskaland, óháð stjórninni í Vín, en Weimar-lýðveldið hafnaði því. Vorarlberg sótti um inngöngu í Sviss og við atkvæðagreiðslu vildu 80% íbúanna verða að kantónu í Sviss. Bæði Svisslendingar og Bandamenn höfnuðu því hins vegar. Í syðstu sýslum Kärnten greiddu íbúarnir einnig atkvæði um sameiningu við Slóveníu (og/eða Júgóslavíu), en niðurstaðan var sú að vera áfram í Austurríki. [[1921]] var ákveðið að stofna nýtt ríki í vestasta hluta Ungverjalands. Við atkvæðagreiðslu vildi mikill meirihluti íbúanna hins vegar sameiningu við Austurríki og því varð svo. Svæðið hlaut heitið Burgenland og er fámennasta sambandsland Austurríkis.
 
Til að rétta af fjárhag landsins var gamla krónan lögð niður árið [[1924]] og tekinn upp skildingur (Schilling). Sú litla efnahagsuppsveifla sem orðið hafði varð þó að engu [[1929]] þegar [[kreppan mikla|heimskreppan]] skall á. Austurríki lifði á lánum. Til að mynda lánaði [[Þjóðabandalagið]] landinu 300 milljónir skildinga gegn því að landið sameinaðist ekki Weimar-lýðveldinu næstu 20 árin. [[1933]] var þriðjungur Austurríkismanna atvinnulaus. [[1932]] komst kristilegi sósíalistinn [[Engelbert Dollfuss]] til valda sem kanslari lýðveldisins. Hann varð fyrir áhrifum af fasískum fyrirmyndum á Ítalíu og varð nánast einvaldur. Þann [[4. mars]] leysti hann upp þingið, [[7. mars]] var tekin upp [[ritskoðun]] og bann við hópamyndun sett á í landinu. [[10. maí]] voru allar kosningar afnumdar og í framhaldiðframhaldi af því allir stjórnmálaflokkar bannaðir. Í [[febrúar]] gerðu íbúar landsins allsherjaruppreisn, þar sem sýnt þótti að Dollfuss kanslari myndi ekki slaka á klónni. Uppreisnin var hins vegar barin niður af mikilli hörku. [[1934]] var gerð önnur tilraun til byltingar. Í henni varð Dollfuss fyrir skoti og lést af sárum sínum [[25. júlí]].
 
=== Innlimunin ===
[[Mynd:Bundesarchiv Bild 146-1972-028-14, Anschluss Österreich.jpg|thumb|Hitler (í fremsta bílnum) lætur hylla sig í Vín 15. mars 1938]]
Eftirmaður hans, [[Kurt Schuschnigg]], átti við ramman reip að draga. Mikil óánægja var í Austurríki og þurfti Schuschnigg á aðstoð frá [[Mussolini]] og síðar frá Þýskalandi Hitlers að halda. [[Hitler]], sem var sjálfur fæddur í Austurríki, vann að því bak við tjöldin að sameina ríkin, þrátt fyrir bann Þjóðabandalagsins. Schuschnigg kanslari reyndi forðaað forðast slíkar tilraunir og tilkynnti óvænt að leyfaóvænta þjóðarakvæðagreiðslu um frjálst og óháð Austurríki. Atkvæðagreiðslan átti að fara fram [[13. mars]] [[1938]]. [[11. mars]] þrýsti Hitler með hótunum á Miklas forseta að leysa Schuschnigg affrá embætti og kallaskipa nasistann Arthur Seyss-Inquart sem nýjan kanslara. Strax daginn eftir þrammaði þýski herinn inn fyrir landamæri Austurríkis og hertók allar höfuðborgir sambandslandanna. Þann dag tilkynnti Hitler að Þýskaland og Austurríki hefðu sameinast. StjórninRíkisstjórnin var leyst upp. Hitler var nýi valdhafinn í Austurríki, semog sótti hann Vín heim [[15. mars]] til að láta hylla sig. Samtímis þessu var þegar byrjað að ofsækja gyðinga hvarvetna í landinu og flytja burt. [[Heimstyrjöldin síðari|Heimsstyrjöldin síðari]] hófst í [[nóvember]] [[1939]]. Hundruð þúsundirþúsunda Austurríkismanna voru settirkallaðir í þýska herinn og urðu þeir að berjast með nasistum. Fyrstu loftárásir á landið voru gerðarþó ekki fyrr en í ágúst [[1943]], sökum fjarlægðar frá flugvöllum bandamanna. [[Sovétríkin|Sovétmenn]] komust til Vínar og eftir harða bardaga við nasista féll borgin [[23. apríl]] [[1945]]. Þar með lauk landið þátttöku sinni í stríðinu. Aðrir bandamenn hernámu Austurríki ekki fyrr en í maíbyrjun.
 
=== Hernám og annað lýðveldið ===
Eftir stríð skiptu bandamenn Austurríki upp í fjögur hernámssvæði, eins og gert var með Þýskaland.
 
* Frakkland: Vorarlberg og vesturhluti TírolTýról
* Bretland: Austurhluti TírolTýról, Kärnten og Steiermark
* Bandaríkin: Salzburg og suðurhluti Efra -Austurríkis
* Sovétríkin: Norðurhluti Efra -Austurríkis, Neðra -Austurríki og Burgenland
 
[[Mynd:Austria 1945-55.png|thumb|Austurríki skipt upp í fjögur hernámssvæði]]
Vín var skipt niður í fjögur svæði, rétt eins og [[Berlín]]. Miðborgin var undir stjórn allra fjögurra herja bandamanna. Aldrei kom til greina að sameina Þýskaland og Austurríki, enda bæði bandamenn og Austurríkismenn ákveðið á móti öllu slíku. Hernámið stóð yfir í tíu ár. [[15. maí]] [[1955]] hlaut Austurríki sjálfstæði sitt á ný og yfirgáfu þá allir erlendir hermenn landið. Austurríki varð að lýðveldi á ný. Á sama ári lýsti landið yfir hlutleysi. Í framhaldi af því varð mikill efnahagsuppgangur í landinu. Það gekk í [[Sameinuðu þjóðirnar]] í desember 1955 og í [[Evrópuráðið]] [[1956]]. Margir flóttamenn flúðu til Austurríkis frá Ungverjalandi eftir misheppnaða [[Uppreisnin í Ungverjalandi|byltingu þar 1956]] og frá Tékklandi eftir [[vorið í Prag]] [[1968]]. Þegar [[járntjaldið]] féll [[1990]] opnuðust landamæri landsins til Tékklands, Ungverjalands og Slóveníu. Austurríki var því ekki lengur á jaðarsvæði í Evrópu. Meðan stríðið í Júgóslavíu stóð yfir tók Austurríki við fjölda flóttamanna. Austurríki gekk í [[Evrópusambandið]] [[1995]], en áður hafði það verið stofnmeðlimur að [[EFTA]] [[1960]]. Þann [[1. janúar]] [[2002]] tók evran gildi þar í landi.
 
== Landafræði ==
|align="right"|1.210.614
|-
|Týról
|[[Tirol]]
|[[Innsbruck]]
|align="right"|12.640,17
 
=== Borgir ===
Vín er langstærsta borg landsins með tæplega 1, 7 milljónir íbúa. Stórborgarsvæðið er með 2,4 milljón íbúa. Þaðsem geraer rúmlega fjórðungur allra íbúa Austurríkis. Stærstu borgir landsins:
 
{| class="wikitable"
 
=== Fjöll ===
Austurríki er mikið fjallaland. Tveir fjallgarðar liggjaeru í landinu. Sá stærri eruer Alpafjöll en þau liggja nánast eftir endilöngu landinu frá vestri til austurs og ná nærri því til Vínar. Í þeim eru öll hæstu fjöll landsins. Ölpunum í Austurríki er skipt í marga minni fjallgarða. Minni fjallgarðurinn er Bæheimsskógur og liggur í norðrinorðurhluta landsins, við landamærin að Tékklandi. Hæstu fjöll Austurríkis:
 
{{col-begin}}{{col-2}}
|}
 
Stærsta uppistöðulón Austurríkis heitir Stauraum Altenwörth og er aðeins 11 km<sup>2</sup> að stærð. Það er staðsett í Dóná rétt vestan við Vín.
 
== Menning ==
 
=== Aðrir listamenn ===
Þekktir austurrískir rithöfundar eru [[Franz Grillparzer]] (oft nefndur þjóðskáld Austurríkis), [[Franz Kafka]], [[Bertha von Suttner]] (fyrsta konan til að hljóta [[Friðarverðlaunfriðarverðlaun Nóbels|friðarnóbelinn]]), [[Rainer Maria Rilke]], [[Egon Erwin Kisch]], [[Johannes Mario Simmel]] og [[Elfriede Jelinek]] (Nóbelsverðlaun).
Þekktir leikarar og leikkonur frá Austurríki eru meðal annars [[Romy Schneider]], [[Curd Jürgens]], [[Maximilian Schell]], [[Klaus Maria Brandauer]] og [[Arnold Schwarzenegger]].
 
[[Mynd:Lauda Frankfurt 1996.JPG|thumb|Niki Lauda er þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1]]
Þjóðaríþrótt Austurríkismanna eru [[skíðaíþróttir]] (Alpagreinar). Skíðamenn eins og [[Toni Sailer]], [[Franz Klammer]] og [[Hermann Maier]] eru margfaldir heimsbikar- og Ólympíumeistarar. Innsbruck er Ólympíuborg, en þar hafa vetrarleikarnir verið haldnir tvisvar ([[1964]] og [[1976]]).
Í [[ruðningur|ruðningi]] þykir austurríska deildin meðal þeirra bestu í heimi.
Í [[Handbolti|handbolta]] hefur kvennaliðið Hypo Niederösterreich átta sinnum unnið Evrópudeildina.
Í [[Formúla 1|Formúlu 1]] hafa þrír Austurríkismenn getið sér gott orð: [[Niki Lauda]] (þrefaldur heimsmeistari), [[Jochen Rindt]] og [[Gerhard Berger]].
Óskráður notandi