„Esvatíní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
örfáar orðalagsbreytingar
Lína 38:
símakóði=268|
}}
'''Konungsríkið Svasíland''' er [[landlukt]] [[smáríki]] í [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]] með [[landamæri]] að [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og [[Mósambík]]. Landið heitir eftir [[Svasímenn|svasímönnumSvasímönnum]]. Undir lok [[19. öldin|19. aldar]] gerði [[Suður-Afríska Lýðveldið]] í [[Transvaal]] tilkall til svæðisins, en náðunáði ekki að leggja það undir sig. Eftir [[Búastríðið]] varð landið að [[Bretland|bresku]] [[verndarsvæði]] þar til það fékk [[sjálfstæði]] [[6. september]] [[1968]].
 
Landið er eitt það minnsta í Afríku, aðeins 200 km langt og 130 km breitt. Það er þó landfræðilega fjölbreytt með svala hásléttu og þurrt og heitt láglendi. Íbúar eru aðallega svasímennSvasímenn sem tala [[svatí]]. Þeir stofnuðu konungsríkið um miðja 18. öld. Núverandi landamæri voru fest árið [[1881]].
 
Svasíland er einveldi [[Mswati 3.]] konungs sem skipar bæði forsætisráðherra og nokkurn fjölda þingfulltrúa. Kosningar eru haldnar á fimm ára fresti til að skera úr um meirihluta á þinginu. Svasíland er í [[Afríkusambandið|Afríkusambandinu]] og [[Breska samveldið|Breska samveldinu]].
 
Efnahagur Svasílands er fjölbreyttur og byggist á [[framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]], en þrír fjórðu íbúanna vinna samt sem áður við landbúnaðarframleiðslu fyrir heimamarkað sem einkennist af lítilli fjárfestingu og framleiðni. Gjaldmiðillinn, [[lilangeni]], er festur við suðurafríska [[rand|randið]]. Þrátt fyrir að veraSvasíland sé ekki meðmeðal fátækustu ríkjumríkja álfunnar býr Svasílandþað við alvarleg heilbrigðisvandamál;, fjórðungur fullorðinna er smitaður af [[HIV-veira|HIV-veirunni]] og [[berklar]] eru einnig vandamál. Lífslíkur voru því aðeins um 50 ár árið 2013.
 
{{Stubbur|afríka}}