„Lesótó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Moeng (spjall | framlög)
m update
smávægilegt
Lína 32:
| símakóði = 266
}}
'''Lesótó''' er [[landlukt land]] í [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]], umlukt [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] á allar hliðar. Nafn landsins þýðir nokkurn veginn „land þeirra sem tala [[sesótó]]“. Lesótó er í [[Breska samveldið|Breska samveldinu]]. Íbúar eru rétt rúmlega tvær milljónir. Nær allir íbúar landsins eru sesótómælandi [[basótarBasótar]] ([[bantúmenn|bantúþjóð]]). Landið er [[þróunarland]] þar sem um helmingur íbúa lifir af [[landbúnaður|landbúnaði]] og um 40% eru undir [[alþjóðleg fátæktarmörk|alþjóðlegum fátæktarmörkum]]. Tíðni [[HIV|HIV-smits]]-smita í Lesótó er sú mesta í heimi;, 23,6% íbúa eru með veiruna.
 
Áður hét Lesótó [[Basútóland]] og var undir stjórn [[Bretland|Breta]]. Þegar [[Suður-Afríkusambandið]] varð til [[1910]] hófst vinna við að sameina Basútóland sambandinu. Íbúarnir voru hins vegar mótfallnir sameiningu og þegar [[kynþáttaaðskilnaður]] var lögleiddur í Suður-Afríku, stöðvaðist sameiningarferlið alveg. Landið var svo nefnt Lesótó þegar það fékk fullt sjálfstæði frá Bretum [[4. október]] [[1966]].