„Botsvana“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
smávægilegt
Lína 32:
|símakóði = 267
}}
'''Lýðveldið Botsvana''' er [[landlukt]] ríki í [[Suðurhluti Afríku|suðurhluta Afríku]] með landamæri að [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] í suðri, [[Namibía|Namibíu]] í vestri, [[Sambía|Sambíu]] í norðri og [[Simbabve]] í norðaustri. Landið var áður hluti [[Bretland|breska]] [[verndarsvæði]]sins [[Bechuanaland]]. Upprunalega ætluðu Bretar sér að færaleggja landið undir [[Ródesía|Ródesíu]] eða Suður-Afríku, en andstaða [[tsvanar|tsvanaTsvana]] ([[bantúmanna|bantúþjóðar]]) leiddi til þess að það var áfram undir breskri stjórn þar til það varð sjálfstætt ríki [[1966]]. Efnahagslífið er nátengt Suður-Afríku og byggist aðallega á [[nautgriparækt]] og [[námagröftur|námagreftri]], einkum [[demantar|demantanámum]].
 
Botsvana er flatlent og 70% landsins eru í [[Kalaharíeyðimörkin]]ni. Botswana er líka eitt af dreifbýlustu löndum heims. Botsvana var mjög fátækt þegar landið fékk sjálfstæði en efnahagur þess hefur síðan vaxið hratt og það er nú annað mest velmegandi ríkið í [[Afríka sunnan Sahara|Afríku sunnan Sahara]]. Íbúar eru flestir [[kristni]]r [[mótmælendatrú|mótmælendur]]. Landið glímir við heilbrigðisvandamál sem stafa af því að einn af hverjum sex íbúum er með [[HIV]]. HIV-smit urðu til þess að lækkaminnka lífslíkur íbúa úr 64 árum árið 1990 í 55 ár árið 2009.
 
==Stjórnsýsluskipting==