„Túrkmenistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Elwood (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1518000 frá 76.179.187.26 (spjall)
smávægilegt
Lína 37:
'''Túrkmenistan''' er land í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Afganistan]], [[Íran]], [[Kasakstan]] og [[Úsbekistan]] og strandlengju við [[Kaspíahaf]]. Túrkmenistan var áður [[Sovétlýðveldi]] og er aðili að [[Samveldi sjálfstæðra ríkja]].
 
Á [[8. öldin|8. öld]] fluttust [[ogurtyrkir|Ogur-Tyrkir]] frá [[Mongólía|Mongólíu]] til Mið-Asíu og mynduðu þar öflugt ættbálkabandalag. Nafnið [[Túrkmenar]] var notað yfir þá sem tóku upp [[Íslam]] á [[10. öldin|10. öld]]. Á [[11. öldin|11. öld]] varð landið hluti af [[Seljúkveldið|Seljúkveldinu]] en sögðusagði sig úr því á [[12. öldin|12. öld]]. [[Mongólar]] lögðu landið undir sig og á [[16. öldin|16. öld]] var landið að nafninu til undir stjórn tveggja [[úsbekar|úsbekskra]] [[kanat]]a; [[Kivakanatið|Kivakanatsins]] og [[Búkarakanatið|Búkarakanatsins]]. [[Rússland|Rússar]] hófu að leggja Mið-Asíu undir sig á [[19. öldin|19. öld]] og stofnuðu bækistöðina Krasnovodsk (nú [[Türkmenbaşy]]) við strönd Kaspíahafs. Árið [[1881]] varð landið hluti af [[Rússneska keisaradæmið|Rússneska keisaradæminu]] eftir ósigur Túrkmena í [[orrustan um Geok Tepe|orrustunni um Geok Tepe]]. [[Túrkmenska sovétlýðveldið]] var stofnað árið [[1924]]. Lífsháttum [[hirðingi|hirðingja]] var útrýmt og [[samyrkjubúskapur]] tók við. Yfir 110 þúsund létust í [[Asgabatjarðskjálftinn|Asgabatjarðskjálftanum]] árið [[1948]]. Árið [[1991]] lýsti landið yfir sjálfstæði frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] eftir þjóðaratkvæðagreiðslu og kommúnistaleiðtoginn [[Saparmurat Niyazov]] varð forseti. Hann kom á [[einræði]] byggtsem byggðist á [[persónudýrkun]] forsetans. Eftir skyndilegt lát hans árið [[2006]] tók [[Gurbanguly Berdimuhamedow]], varaforsætisráðherra landsins, við völdum og sigraði sérstakarí sérstökum forsetakosningarforsetakosningum árið [[2007]]. Hann var endurkjörinn [[2012]] með 97% atkvæða.
 
Íbúar Túrkmenistan eru um fimm milljónir. Um 85% eru [[Túrkmenar]] og um 89% aðhyllast [[íslam]]. [[Túrkmenska]] er opinbert mál landsins en margir íbúar tala [[rússneska|rússnesku]] að auki. Efnahagslíf Túrkmenistan hefur vaxið hratt síðustu ár. Auður landsins byggist fyrst og fremst á miklum [[jarðgas]]lindum sem eru taldar vera þær fjórðu stærstumestu í heimi. Landið er auk þess 9. stærsti [[bómull]]arframleiðandi heims.
 
==Stjórnsýsluskipting==
Lína 55:
</imagemap>
 
Túrkmenistan skiptist í fimm héruð (''welyatlar'') og eitt höfuðborgarumdæmi. Héruðin skiptast síðan í umdæmi (''etraplar'') sem eru ýmist sýslur eða borgir. Samkvæmt [[Stjórnarskrástjórnarskrá Túrkmenistan]] frá 2008 geta borgir líka verið héruð.
 
{| class="wikitable sortable"