„Þjóðarmorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Grafreitur í [[Srebrenica til minningar þeirra sem létust í þjóðarmorðið í Bosníu|þjóðarmorði...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Srebrenica_massacre_memorial_gravestones_2009_1.jpg|thumb|250px|Grafreitur í [[Srebrenica]] til minningar þeirra sem létust í [[þjóðarmorðið í Bosníu|þjóðarmorðinu í Bosníu]]]]
 
'''Þjóðarmorð''' felst í vísvitandi aðgerðum til að útrýma tilteknatiltekinni [[þjóð]], [[þjóðarbrot]]i, [[kynþáttur|kynþætti]] eða [[trú]]arhópi að hluta eða í heild. Þessi skilgreining er sett fram í [[Þjóðarmorðssáttmálinn|þjóðarmorðssáttmála]] [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] sem samþykktur var árið 1948.<ref>{{vefheimild|url=https://www.un.org/ar/preventgenocide/adviser/pdf/osapg_analysis_framework.pdf|titill=Legal definition of genocide|útgefandi=[[Sameinuðu þjóðirnar]]|árskoðað=2017|mánuðurskoðað=18. desember}}</ref> Meðal dæma um þjóðarmorð eru [[Helförin]], [[þjóðarmorð Tyrkja á Armenum]] og [[þjóðarmorðið í Rúanda]].
 
Talið er að um það bil fjörutíu og þrjú þjóðarmorð hafi átt sér stað á tímabilinu 1956–2016 og að þau hafi valdið dauða um 50 milljón manns og flæmt önnur 50 milljón manns í burtu.