„Viktor Emmanúel 3.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
===Þjóðaratkvæðagreiðslan 1946===
 
Ári eftir lok styrjaldarinnar neyddi almenningsálit ríkisstjórnina til að kalla til [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] um framtíð konungsvaldisins. Viktor Emmanúel sagði formlega af sér þann 9. maí og eftirlét Úmbertó krúnuna í því skyni að vinna konungsvaldinu nýja stuðningsmenn. Þetta mistókst og mánuði síðar kusu 52 prósent kjósenda að gera Ítalíu að [[lýðveldi]]. Þar með leið ítalska konungdæmið undir lok. Eftir að úrslit atkvæðagreiðslunnar voru gerð að lögum neyddust allir karlkynsmeðlimir [[Savojaætt|Savojaættar]] til að yfirgefa landið og snúa aldrei aftur. Viktor Emmanúel fór í útlegð til [[Egyptaland|Egyptalands]] og dó næsta ár í [[Alexandría|Alexandríu]]. Hann ervar grafinn þar á bak við altaraltari í dómkirkju Skt. Katrínar til ársins 2017, en þá var líki hans skilað til Ítalíu og það jarðsett í grafhýsi nærri bænum Turin.<ref>[https://www.reuters.com/article/us-italy-king/remains-of-exiled-italian-king-return-to-italy-idUSKBN1EB0L7 Remains of exiled Italian king return to Italy]. ''Reuters'', 17. desember 2017. Sótt 18. desember 2017.</ref>
 
==Tenglar==